Sopranos-leikkona segir Weinstein hafa nauðgað sér Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 28. október 2017 19:47 Sciorra er þekktust fyrir leik sinni í sjónvarpsþáttunum The Sopranos. vísir/getty Leikkonan Annabella Sciorra, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, hefur sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun. Sciorra sagði sögu sína í viðtali við tímaritið The New Yorker. Að sögn Sciorra átti atvikið sér stað árið 1992. Í viðtalinu lýsir Sciorra hvernig Weinstein kom óboðinn á heimili hennar eftir að hafa ekið sér heim úr kvöldverðarboði. Þegar Sciorra kom til dyra á Weinstein að hafa hrundið upp hurðinni, gengið um gólf í íbúð hennar og hneppt niður tölunum á skyrtu sinni. Í viðtalinu segist Sciorra hafa æpt á Weinstein og krafið hann um að yfirgefa heimili sitt en án árangurs. Því næst á Weinstein að hafa gripið í handlegg hennar, hrint henni á rúmið og þvingað hana til samfara. Sciorra tilkynnti atvikið ekki til lögreglu og sagði ekki nokkrum manni frá því fyrr en nokkrum árum síðar. Hún hafði ekki rætt árásina við fjölmiðla fyrr en í viðtalinu við New Yorker. Að minnsta kosti fimmtíu konur hafa stigið fram og sakað Harvey Weinstein um kynferðisbrot. Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Hollywood MeToo Tengdar fréttir „Terry frændi“ og Weinstein-áhrifin Þegar fregnir bárust af því í gær að útgáfurisinn Condé Nast hefði sett tískuljósmyndarann Terry Richardson á svartan lista fögnuðu margir. En aðrir stöldruðu við og spurðu hvers vegna það hefði tekið svo langan tíma. 25. október 2017 11:15 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11 Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008. 26. október 2017 10:17 Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00 Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Leikkonan Annabella Sciorra, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, hefur sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun. Sciorra sagði sögu sína í viðtali við tímaritið The New Yorker. Að sögn Sciorra átti atvikið sér stað árið 1992. Í viðtalinu lýsir Sciorra hvernig Weinstein kom óboðinn á heimili hennar eftir að hafa ekið sér heim úr kvöldverðarboði. Þegar Sciorra kom til dyra á Weinstein að hafa hrundið upp hurðinni, gengið um gólf í íbúð hennar og hneppt niður tölunum á skyrtu sinni. Í viðtalinu segist Sciorra hafa æpt á Weinstein og krafið hann um að yfirgefa heimili sitt en án árangurs. Því næst á Weinstein að hafa gripið í handlegg hennar, hrint henni á rúmið og þvingað hana til samfara. Sciorra tilkynnti atvikið ekki til lögreglu og sagði ekki nokkrum manni frá því fyrr en nokkrum árum síðar. Hún hafði ekki rætt árásina við fjölmiðla fyrr en í viðtalinu við New Yorker. Að minnsta kosti fimmtíu konur hafa stigið fram og sakað Harvey Weinstein um kynferðisbrot.
Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Hollywood MeToo Tengdar fréttir „Terry frændi“ og Weinstein-áhrifin Þegar fregnir bárust af því í gær að útgáfurisinn Condé Nast hefði sett tískuljósmyndarann Terry Richardson á svartan lista fögnuðu margir. En aðrir stöldruðu við og spurðu hvers vegna það hefði tekið svo langan tíma. 25. október 2017 11:15 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11 Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008. 26. október 2017 10:17 Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00 Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
„Terry frændi“ og Weinstein-áhrifin Þegar fregnir bárust af því í gær að útgáfurisinn Condé Nast hefði sett tískuljósmyndarann Terry Richardson á svartan lista fögnuðu margir. En aðrir stöldruðu við og spurðu hvers vegna það hefði tekið svo langan tíma. 25. október 2017 11:15
Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11
Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008. 26. október 2017 10:17
Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00
Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41