Hrafnhildur náði EM-lágmörkum í fjórum greinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2017 16:46 Hrafnhildur er búin að tryggja sér þátttökurétt í fjórum greinum á EM í Danmörku í desember. vísir/stefán Hrafnhildur Lúthersdóttir náði lágmörkum í fjórum greinum fyrir EM í sundi sem fer fram í Danmörku í desember. Hrafnhildur var í góðum gír á Extramóti SH og náði EM-lágmarki í 50, 100 og 200 metra bringusundi og 100 metra fjórsundi. Hún var aðeins 0,06 sekúndubrotum frá Íslandsmeti sínu í 50 metra bringusundi. Tólf sundmenn náðu lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður í Reykjavík í byrjun desember. Nöfn þeirra má sjá hér fyrir neðan. Már Gunnarsson, ÍRB, setti tvö ný ÍF-Íslandsmet í flokki S13 í 50 metra baksundi (0:33,73) og 200 metra baksundi (2:32,37). Sundfélag Hafnarfjarðar vann til flestra verðlauna á mótinu (35 gull, 22 silfur og 28 brons). Sunddeild Breiðablik kom næst þar á eftir (23-22-19) og Íþróttabandalag Reykjanesbæjar varð í 3. sæti (23-22-19). Stigahæstu sundmennirnir voru Hrafnhildur Lúthersdóttir í 50 metra bringusundi á 0:30,53 (825 stig) og Aron Örn Stefánsson í 100 metra skriðsundi á 0:49,97 (727 stig).EM lágmörk: Hrafnhildur Lúthersdóttir í 50, 100 og 200m bringsund og 100m fjórsundNM lágmörk: Kristinn Þórarinsson í 50 og 100m baksund, 200m fjórsund Aron Örn stefánsson í 50, 100 og 200m skriðsund Kolbeinn Hrafnkelsson í 50 og 100m baksund Davíð Hildiberg Aðalsteinsson í 50 og 100m baksund Predrag Milos í 50m baksund, 50 og 100m skriðsund Brynjólfur Óli Karlsson í 50, 100 og 200m baksund Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, 100m skriðsund Katarína Róbertsdóttir í 50m baksund Bryndís Bolladóttir í 400m skriðsund Patrick Viggo Vilbergsson í 400m skriðsund Ingibjörg Kristín Jónsdóttir í 100m baksund og 50m flugsundNíu mótsmet voru sett: Hrafnhildur Lúthersdóttir (100m fjór, 50, 100 og 200m bringa) Aron Örn Stefánsson (50, 100 og 200m skriðsund) Kristinn Þórarinsson (100m fjórsund) Ingibjörg Kristín Jónsdóttir (50m flugsund) Sund Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir náði lágmörkum í fjórum greinum fyrir EM í sundi sem fer fram í Danmörku í desember. Hrafnhildur var í góðum gír á Extramóti SH og náði EM-lágmarki í 50, 100 og 200 metra bringusundi og 100 metra fjórsundi. Hún var aðeins 0,06 sekúndubrotum frá Íslandsmeti sínu í 50 metra bringusundi. Tólf sundmenn náðu lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður í Reykjavík í byrjun desember. Nöfn þeirra má sjá hér fyrir neðan. Már Gunnarsson, ÍRB, setti tvö ný ÍF-Íslandsmet í flokki S13 í 50 metra baksundi (0:33,73) og 200 metra baksundi (2:32,37). Sundfélag Hafnarfjarðar vann til flestra verðlauna á mótinu (35 gull, 22 silfur og 28 brons). Sunddeild Breiðablik kom næst þar á eftir (23-22-19) og Íþróttabandalag Reykjanesbæjar varð í 3. sæti (23-22-19). Stigahæstu sundmennirnir voru Hrafnhildur Lúthersdóttir í 50 metra bringusundi á 0:30,53 (825 stig) og Aron Örn Stefánsson í 100 metra skriðsundi á 0:49,97 (727 stig).EM lágmörk: Hrafnhildur Lúthersdóttir í 50, 100 og 200m bringsund og 100m fjórsundNM lágmörk: Kristinn Þórarinsson í 50 og 100m baksund, 200m fjórsund Aron Örn stefánsson í 50, 100 og 200m skriðsund Kolbeinn Hrafnkelsson í 50 og 100m baksund Davíð Hildiberg Aðalsteinsson í 50 og 100m baksund Predrag Milos í 50m baksund, 50 og 100m skriðsund Brynjólfur Óli Karlsson í 50, 100 og 200m baksund Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, 100m skriðsund Katarína Róbertsdóttir í 50m baksund Bryndís Bolladóttir í 400m skriðsund Patrick Viggo Vilbergsson í 400m skriðsund Ingibjörg Kristín Jónsdóttir í 100m baksund og 50m flugsundNíu mótsmet voru sett: Hrafnhildur Lúthersdóttir (100m fjór, 50, 100 og 200m bringa) Aron Örn Stefánsson (50, 100 og 200m skriðsund) Kristinn Þórarinsson (100m fjórsund) Ingibjörg Kristín Jónsdóttir (50m flugsund)
Sund Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum