GameTíví: Aðeins einn FIFA meistari Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2017 10:06 „Nú er sú tíð að FIFA leikur nýr var að koma út og í hvert sinn sem það kemur út FIFA leikur finn ég einhvern ræfil til að spila við og rústa. Nú er það Tryggvi. Hann er nýjasta fórnarlambið. Þau hafa nú verið nokkur í gegnum tíðina,“ sagði Óli Jóels borubrattur í nýjasta innslagi GameTíví. Það er eins í GameTíví og öllum vinahópum. Það getur bara einn verið bestur í FIFA í senn. Viðureign Óla og Tryggva var þó ekki hefðbundin þar sem báðir gátu fengið Donnu til að trufla hinn tvisvar sinnum í leiknum. Óli spilaði sem Tottenham og Tryggvi spilaði sem Chelsea og er óhætt að segja að um æsispennandi leik er að ræða. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
„Nú er sú tíð að FIFA leikur nýr var að koma út og í hvert sinn sem það kemur út FIFA leikur finn ég einhvern ræfil til að spila við og rústa. Nú er það Tryggvi. Hann er nýjasta fórnarlambið. Þau hafa nú verið nokkur í gegnum tíðina,“ sagði Óli Jóels borubrattur í nýjasta innslagi GameTíví. Það er eins í GameTíví og öllum vinahópum. Það getur bara einn verið bestur í FIFA í senn. Viðureign Óla og Tryggva var þó ekki hefðbundin þar sem báðir gátu fengið Donnu til að trufla hinn tvisvar sinnum í leiknum. Óli spilaði sem Tottenham og Tryggvi spilaði sem Chelsea og er óhætt að segja að um æsispennandi leik er að ræða.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira