

Nú liggur fyrir að kosið verður á ný til Alþingis, 364 dögum eftir síðustu kosningar. Hagsmunahreyfingar stúdenta telja nauðsynlegt að hafa málefni eins og fjármögnun háskólastigsins í forgrunni þegar kemur að vali á fulltrúum á þingi og umræðum um nýja ríkisstjórn.
Menntun eykur þróun og nýsköpun og býr þannig til fleiri tækifæri og starfsmöguleika. Menntun eykur gagnrýna hugsun og hjálpar einstaklingum að finna hvar áhugasvið þeirra liggur.
Undanfarin tvö ár hef ég setið í Stúdentaráði og þar fengið að kynnast mikilvægi hagsmunabaráttu og þess að nemendur hafi rödd. Það hefur verið magnað að fylgjast með hverju er hægt að hrinda í framkvæmd og hvað er hægt að hafa mikil áhrif.
Það var mánudagsmorgun þegar söguhetjan okkar, Siggi, gekk um háskólasvæðið á leið í sinn fyrsta tíma sem háskólanemi.
Ávinningur háskólanáms er mikill fyrir einstaklinga og samfélagið í heild. Hann hefur bein áhrif á efnahag, gildi, þekkingu og viðhorf einstaklinga, samfélaginu til bóta.
Mikilvægt er að nemendur fái tækifæri til þess að sérhæfa sig á hinum ýmsu námsleiðum en ekki aðeins brot af því sem þeim þeir hafa hug á að sérhæfa sig í.
Í síðasta mánuði og í raun allt síðasta árið hefur skólinn minn verið að halda upp á þrjátíu ára afmælið sitt. Á tímamótum sem þessum er algengt að fara í sjálfsskoðun, við þekkjum þetta öll þegar við höfum náð ákveðnum áföngum í lífi okkar, aldur, atburður, útskrift eða ákveðin upplifun.
Ætli hinn almenni borgari átti sig á mikilvægi málefnisins? Það er undir okkur öllum komið að berjast fyrir réttindum sem eru jafnvel talin sjálfsögð, en eru það ekki.
Nú rúmum 100 árum eftir stofnun hefur starfsemi Háskóla Íslands vaxið og dafnað eins og sjá má á auknum nemendafjölda.
Háskóli Íslands er í fyrsta skipti í hópi 250 bestu háskóla heims á sviði hugvísinda samkvæmt nýjum lista Times Higher Education University Rankings
Á næstum árum og áratugum munu eiga sér stað miklar breytingar á náttúrunni vegna hlýnunar loftslags sem gerist nú á fordæmalausum hraða.
Háskólar á Íslandi hafa verið undirfjármagnaðir í alltof langan tíma. Hagsmunasamtök og rektorar háskólanna hafa reynt að skapa umræðu um vandamálið undir myllumerkinu #HáskólaríHættu og nú #KjóstuMenntun.
Bjarni Karlsson skrifar
Þórir Garðarsson skrifar
Ole Anton Bieltvedt skrifar
Vala Árnadóttir skrifar
Einar Magnússon skrifar
Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Sara Björg Sigurðardóttir skrifar
Diljá Matthíasardóttir skrifar
Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar
Erlingur Erlingsson skrifar
Ómar Stefánsson skrifar
Sunna Arnardóttir skrifar
Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar
Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar
Jens Garðar Helgason skrifar
Sigurbjörn Svavarsson skrifar
Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar
Nichole Leigh Mosty skrifar
Davíð Bergmann skrifar
Pawel Bartoszek skrifar
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar
Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Eiður Welding skrifar
Sveinn Ólafsson skrifar
Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar
Dagbjört Hákonardóttir skrifar
Ólafur Stephensen skrifar