Sigmundur Davíð segir stefnumál flokkanna að mörgu leyti keimlík Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. október 2017 13:36 Sigmundur Davíð er stofnandi og formaður Miðflokksins sem þýður fram til þings í öllum kjördæmum. Vísir/anton Miðflokkurinn, stjórnmálaafl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, mun kynna stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar klukkan þrjú í dag. Stofnandinn og formaður flokksins segir stefnumál flokkanna sem bjóða fram að mörgu leyti keimlík fyrir þessar kosningar. Í nýjustu skoðanakönnun Félagsvísindastofnunnar sem birt var í Morgunblaðinu í gær, mælist Miðflokkurinn með 6,4 prósenta fylgi og hefur lækkað um þrjú prósentustig frá síðustu könnun stofnunarinnar. Stofnfundur Miðflokksins var haldinn um síðustu helgi og í dag mun formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kynna stefnumálin fyrir komandi alþingiskosningar sem verða eftir tæpar tvær vikur.Hverju mega kjósendur eiga von frá Miðflokknum þegar hann kynnir stefnumál sín í dag? „Þeir mega eiga von á lausnum, stórum lausnum í mjög stórum málum. Við förum ekki yfir alla stefnuskrána. Hún verður birt í framhaldinu, en við förum yfir sex mjög stór atriði, gríðarlega stór mál, sem sem þarfnast úrlausnar en um leið tækifæri sem þarf að nýta,“ segir Sigmundur Davíð. Sex mál verð kynnt í dag og segir Sigmundur að flokkurinn komi til með að beita sér fyrir endurskipulagningu fjármálakerfisins, heilbrigðismálum, menntamálum, réttindum aldraðra, málefnum atvinnulífsins og nýsköpunar og svo byggðamálum en Sigmundur Davíð hefur mikið talað um það hvernig landið allt eigi að virka sem ein heild. Sigmundur segist hafa skoðað stefnumál annars flokka og segir þau að mörgu leiti keimlík. „Við förum svolítið aðrar leiðir í nokkrum málum en vonandi getum við fengið bandamenn um það að fara þessar leiðir ef okkur tekst að sannfæra fólk um að þetta sé besta leiðin. Ef aðrir geta sýnt fram á aðrar og betri leiðir þá erum við til í að skoða það líka,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Miðflokkurinn, stjórnmálaafl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, mun kynna stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar klukkan þrjú í dag. Stofnandinn og formaður flokksins segir stefnumál flokkanna sem bjóða fram að mörgu leyti keimlík fyrir þessar kosningar. Í nýjustu skoðanakönnun Félagsvísindastofnunnar sem birt var í Morgunblaðinu í gær, mælist Miðflokkurinn með 6,4 prósenta fylgi og hefur lækkað um þrjú prósentustig frá síðustu könnun stofnunarinnar. Stofnfundur Miðflokksins var haldinn um síðustu helgi og í dag mun formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kynna stefnumálin fyrir komandi alþingiskosningar sem verða eftir tæpar tvær vikur.Hverju mega kjósendur eiga von frá Miðflokknum þegar hann kynnir stefnumál sín í dag? „Þeir mega eiga von á lausnum, stórum lausnum í mjög stórum málum. Við förum ekki yfir alla stefnuskrána. Hún verður birt í framhaldinu, en við förum yfir sex mjög stór atriði, gríðarlega stór mál, sem sem þarfnast úrlausnar en um leið tækifæri sem þarf að nýta,“ segir Sigmundur Davíð. Sex mál verð kynnt í dag og segir Sigmundur að flokkurinn komi til með að beita sér fyrir endurskipulagningu fjármálakerfisins, heilbrigðismálum, menntamálum, réttindum aldraðra, málefnum atvinnulífsins og nýsköpunar og svo byggðamálum en Sigmundur Davíð hefur mikið talað um það hvernig landið allt eigi að virka sem ein heild. Sigmundur segist hafa skoðað stefnumál annars flokka og segir þau að mörgu leiti keimlík. „Við förum svolítið aðrar leiðir í nokkrum málum en vonandi getum við fengið bandamenn um það að fara þessar leiðir ef okkur tekst að sannfæra fólk um að þetta sé besta leiðin. Ef aðrir geta sýnt fram á aðrar og betri leiðir þá erum við til í að skoða það líka,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57