Sigmundur Davíð segir stefnumál flokkanna að mörgu leyti keimlík Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. október 2017 13:36 Sigmundur Davíð er stofnandi og formaður Miðflokksins sem þýður fram til þings í öllum kjördæmum. Vísir/anton Miðflokkurinn, stjórnmálaafl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, mun kynna stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar klukkan þrjú í dag. Stofnandinn og formaður flokksins segir stefnumál flokkanna sem bjóða fram að mörgu leyti keimlík fyrir þessar kosningar. Í nýjustu skoðanakönnun Félagsvísindastofnunnar sem birt var í Morgunblaðinu í gær, mælist Miðflokkurinn með 6,4 prósenta fylgi og hefur lækkað um þrjú prósentustig frá síðustu könnun stofnunarinnar. Stofnfundur Miðflokksins var haldinn um síðustu helgi og í dag mun formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kynna stefnumálin fyrir komandi alþingiskosningar sem verða eftir tæpar tvær vikur.Hverju mega kjósendur eiga von frá Miðflokknum þegar hann kynnir stefnumál sín í dag? „Þeir mega eiga von á lausnum, stórum lausnum í mjög stórum málum. Við förum ekki yfir alla stefnuskrána. Hún verður birt í framhaldinu, en við förum yfir sex mjög stór atriði, gríðarlega stór mál, sem sem þarfnast úrlausnar en um leið tækifæri sem þarf að nýta,“ segir Sigmundur Davíð. Sex mál verð kynnt í dag og segir Sigmundur að flokkurinn komi til með að beita sér fyrir endurskipulagningu fjármálakerfisins, heilbrigðismálum, menntamálum, réttindum aldraðra, málefnum atvinnulífsins og nýsköpunar og svo byggðamálum en Sigmundur Davíð hefur mikið talað um það hvernig landið allt eigi að virka sem ein heild. Sigmundur segist hafa skoðað stefnumál annars flokka og segir þau að mörgu leiti keimlík. „Við förum svolítið aðrar leiðir í nokkrum málum en vonandi getum við fengið bandamenn um það að fara þessar leiðir ef okkur tekst að sannfæra fólk um að þetta sé besta leiðin. Ef aðrir geta sýnt fram á aðrar og betri leiðir þá erum við til í að skoða það líka,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Miðflokkurinn, stjórnmálaafl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, mun kynna stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar klukkan þrjú í dag. Stofnandinn og formaður flokksins segir stefnumál flokkanna sem bjóða fram að mörgu leyti keimlík fyrir þessar kosningar. Í nýjustu skoðanakönnun Félagsvísindastofnunnar sem birt var í Morgunblaðinu í gær, mælist Miðflokkurinn með 6,4 prósenta fylgi og hefur lækkað um þrjú prósentustig frá síðustu könnun stofnunarinnar. Stofnfundur Miðflokksins var haldinn um síðustu helgi og í dag mun formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kynna stefnumálin fyrir komandi alþingiskosningar sem verða eftir tæpar tvær vikur.Hverju mega kjósendur eiga von frá Miðflokknum þegar hann kynnir stefnumál sín í dag? „Þeir mega eiga von á lausnum, stórum lausnum í mjög stórum málum. Við förum ekki yfir alla stefnuskrána. Hún verður birt í framhaldinu, en við förum yfir sex mjög stór atriði, gríðarlega stór mál, sem sem þarfnast úrlausnar en um leið tækifæri sem þarf að nýta,“ segir Sigmundur Davíð. Sex mál verð kynnt í dag og segir Sigmundur að flokkurinn komi til með að beita sér fyrir endurskipulagningu fjármálakerfisins, heilbrigðismálum, menntamálum, réttindum aldraðra, málefnum atvinnulífsins og nýsköpunar og svo byggðamálum en Sigmundur Davíð hefur mikið talað um það hvernig landið allt eigi að virka sem ein heild. Sigmundur segist hafa skoðað stefnumál annars flokka og segir þau að mörgu leiti keimlík. „Við förum svolítið aðrar leiðir í nokkrum málum en vonandi getum við fengið bandamenn um það að fara þessar leiðir ef okkur tekst að sannfæra fólk um að þetta sé besta leiðin. Ef aðrir geta sýnt fram á aðrar og betri leiðir þá erum við til í að skoða það líka,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57