Tugir látnir og hundruð særð eftir skotárás í Las Vegas Hulda Hólmkelsdóttir, Stefán Ó. Jónsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 2. október 2017 08:39 Mandalay-hótelið er vinstra megin á myndinni. Byssumaðurinn skaut af 32. hæð hótelsins. Vísir/Getty 58 mann eru látnir og fleiri en fimm hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 22 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Þetta vitum við um árásina: 58 manns eru látnir og á sjötta hundrað særðir.Þetta er mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna.Byssumaðurinn, hinn 64 ára gamli Stephen Paddock, er talinn hafa svipt sig lífi. Hann er einn grunaður um aðild að árásinni.Fjöldi skotvopna fundust á hótelherbergi Paddock.ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en ekki lagt fram neitt sem sannar að árásarmaðurinn hafi verið einn af hermönnum hryðjuverkasamtakanna.Kona sem talin var að hefði verið í fylgd með Paddock er fundin. Hún var ekki með honum á hótelinu og er ekki grunuð um aðild að árásinni.Fimm Íslendingar gista á Mandalay-hótelinu en þá sakaði ekki.Fylgst er með nýjustu vendingum í málinu hér að neðan í vaktinni á Vísi.
58 mann eru látnir og fleiri en fimm hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 22 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Þetta vitum við um árásina: 58 manns eru látnir og á sjötta hundrað særðir.Þetta er mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna.Byssumaðurinn, hinn 64 ára gamli Stephen Paddock, er talinn hafa svipt sig lífi. Hann er einn grunaður um aðild að árásinni.Fjöldi skotvopna fundust á hótelherbergi Paddock.ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en ekki lagt fram neitt sem sannar að árásarmaðurinn hafi verið einn af hermönnum hryðjuverkasamtakanna.Kona sem talin var að hefði verið í fylgd með Paddock er fundin. Hún var ekki með honum á hótelinu og er ekki grunuð um aðild að árásinni.Fimm Íslendingar gista á Mandalay-hótelinu en þá sakaði ekki.Fylgst er með nýjustu vendingum í málinu hér að neðan í vaktinni á Vísi.
Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Fjölmargir sagðir látnir eftir skotárás í Las Vegas Talið er að hið minnsta einn byssumaður hafi hleypt af skotum á tónlistarhátíð í Las Vegas nú í morgun. 2. október 2017 06:37 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Fjölmargir sagðir látnir eftir skotárás í Las Vegas Talið er að hið minnsta einn byssumaður hafi hleypt af skotum á tónlistarhátíð í Las Vegas nú í morgun. 2. október 2017 06:37