Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour