Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour