Umhverfisstofnun óskaði eftir aðstoð lögreglu við að stöðva gjaldtöku við Hraunfossa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. október 2017 13:20 Til stóð að hefja gjaldtöku við Hraunfossa í sumar. vísir/vilhelm Umhverfisstofnun óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á Vesturlandi í morgun vegna gjaldtöku sem hafin er á bílastæði við Hraunfossa í Borgarfirði. Fyrst var greint frá því á vef Skessuhorns að gjaldtakan hefði hafist í morgun en hún er ólögmæt að mati Umhverfisstofnunar. Landeigendur ætluðu að hefja gjaldtöku í sumar en frestuðu henni þar sem Umhverfisstofnun sagði að þeir gætu átt yfir höfði sér allt að 500 þúsund króna sektir á dag vegna gjaldtökunnar. Mynd sem sett var inn í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar í morgun og sýnir skiltið sem sett hefur verið upp við Hraunfossa. Mistök urðu hins vegar í prentun og er ekki rukkað 1500 krónur fyrir fólksbíla heldur 1000 krónur.facebook„Við erum búin að vera í sambandi við Vegagerðina þar sem bílastæðið og vegstubburinn að því er innan veghelgunarsvæðis þeirra. Þá höfum við sett okkur í samband við lögmann landeigenda og óskað eftir aðstoð lögreglunnar við að stöðva gjaldtökuna,“ segir Ólafur í samtali við Vísi. Hann segir Umhverfisstofnun hafa fengið tilkynningu í morgun frá landverði um að búið væri að setja upp skilti við bílastæðið og hefja gjaldtöku. Ólafur segist ekki vita hvort að lögreglan sé þegar farin á staðinn en hann telji að lögreglan hafi ætlað að bregðast við í málinu. Ekki náðist í lögregluna á Vesturlandi við vinnslu fréttarinnar. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00 Ætla að fresta gjaldtöku við Hraunfossa Framkvæmdaaðilar og landeigendur ætla að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun eftir helgi til að ræða ástandið við fossana. 1. júlí 2017 09:36 Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Fleiri fréttir Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Sjá meira
Umhverfisstofnun óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á Vesturlandi í morgun vegna gjaldtöku sem hafin er á bílastæði við Hraunfossa í Borgarfirði. Fyrst var greint frá því á vef Skessuhorns að gjaldtakan hefði hafist í morgun en hún er ólögmæt að mati Umhverfisstofnunar. Landeigendur ætluðu að hefja gjaldtöku í sumar en frestuðu henni þar sem Umhverfisstofnun sagði að þeir gætu átt yfir höfði sér allt að 500 þúsund króna sektir á dag vegna gjaldtökunnar. Mynd sem sett var inn í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar í morgun og sýnir skiltið sem sett hefur verið upp við Hraunfossa. Mistök urðu hins vegar í prentun og er ekki rukkað 1500 krónur fyrir fólksbíla heldur 1000 krónur.facebook„Við erum búin að vera í sambandi við Vegagerðina þar sem bílastæðið og vegstubburinn að því er innan veghelgunarsvæðis þeirra. Þá höfum við sett okkur í samband við lögmann landeigenda og óskað eftir aðstoð lögreglunnar við að stöðva gjaldtökuna,“ segir Ólafur í samtali við Vísi. Hann segir Umhverfisstofnun hafa fengið tilkynningu í morgun frá landverði um að búið væri að setja upp skilti við bílastæðið og hefja gjaldtöku. Ólafur segist ekki vita hvort að lögreglan sé þegar farin á staðinn en hann telji að lögreglan hafi ætlað að bregðast við í málinu. Ekki náðist í lögregluna á Vesturlandi við vinnslu fréttarinnar.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00 Ætla að fresta gjaldtöku við Hraunfossa Framkvæmdaaðilar og landeigendur ætla að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun eftir helgi til að ræða ástandið við fossana. 1. júlí 2017 09:36 Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Fleiri fréttir Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Sjá meira
Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00
Ætla að fresta gjaldtöku við Hraunfossa Framkvæmdaaðilar og landeigendur ætla að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun eftir helgi til að ræða ástandið við fossana. 1. júlí 2017 09:36
Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05