Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour