Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour