Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour