Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour