Óskar eftir staðfestingu á símtali milli Bjarna og Sigríðar vegna uppreistar æru Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. september 2017 15:33 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og nefndarmaður í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd, hefur sent beiðni um upplýsingar til dómsmálaráðuneytisins en þingmaðurinn óskar eftir aðgangi að ýmsum gögnum sem varða málsmeðferð uppreist æru. Beiðnin er liður í því að gera fulltrúum Pírata kleift að meta hvort tilefni sé til formlegrar rannsóknar þingnefndarinnar eða ekki. Á meðal þess sem Þórhildur óskar eftir upplýsingum um eru dagbókarfærslur eða önnur sambærileg gögn sem staðfesta símtal Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, þar sem Sigríður segir Bjarna frá því að faðir hans, Benedikt Sveinsson, sé á meðal meðmælenda Hjalta Sigurjóns Haukssonar á umsókn hans um uppreist æru.Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.vísir/eyþórHjalti Sigurjón var árið 2004 dæmdur í fimm og hálfs árs langt fangelsi fyrir áralöng kynferðisbrot gagnvart stjúpdóttur sinni þegar hún var á aldrinum fimm ára til átján ára. Þá óskar Þórhildur Sunna eftir lista yfir öll málsgögn í máli Hjalta og Roberts Downey, sem fékk uppreist sama dag og Hjalti í september í fyrra, en Robert er einnig dæmdur kynferðisbrotamaður. Hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi árið 2008 fyrir brot gegn nokkrum stúlkum. Að auki óskar þingmaðurinn eftir öllum málsgögnum varðandi þá ákvörðun Sigríðar að veita ekki fleiri einstaklingum uppreist æru og hefja endurskoðun á lagaákvæðum er varða uppreist æru. Uppreist æru Tengdar fréttir Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00 Umboðsmaður gæti tekið uppreist æru málið fyrir síðar Umboðsmaður Alþingis sér ekki ástæðu til að fara í frumkvæðisathugun vegna uppreist æru málsins á meðan framkvæmdavaldið og Alþingi vinna að úrbótum í þeim efnum. 21. september 2017 19:30 Óljóst hvort formenn flokkanna nái samkomulagi um þingstörfin Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur boðað formenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi til fundar við sig síðdegis í dag 25. september 2017 08:42 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og nefndarmaður í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd, hefur sent beiðni um upplýsingar til dómsmálaráðuneytisins en þingmaðurinn óskar eftir aðgangi að ýmsum gögnum sem varða málsmeðferð uppreist æru. Beiðnin er liður í því að gera fulltrúum Pírata kleift að meta hvort tilefni sé til formlegrar rannsóknar þingnefndarinnar eða ekki. Á meðal þess sem Þórhildur óskar eftir upplýsingum um eru dagbókarfærslur eða önnur sambærileg gögn sem staðfesta símtal Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, þar sem Sigríður segir Bjarna frá því að faðir hans, Benedikt Sveinsson, sé á meðal meðmælenda Hjalta Sigurjóns Haukssonar á umsókn hans um uppreist æru.Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.vísir/eyþórHjalti Sigurjón var árið 2004 dæmdur í fimm og hálfs árs langt fangelsi fyrir áralöng kynferðisbrot gagnvart stjúpdóttur sinni þegar hún var á aldrinum fimm ára til átján ára. Þá óskar Þórhildur Sunna eftir lista yfir öll málsgögn í máli Hjalta og Roberts Downey, sem fékk uppreist sama dag og Hjalti í september í fyrra, en Robert er einnig dæmdur kynferðisbrotamaður. Hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi árið 2008 fyrir brot gegn nokkrum stúlkum. Að auki óskar þingmaðurinn eftir öllum málsgögnum varðandi þá ákvörðun Sigríðar að veita ekki fleiri einstaklingum uppreist æru og hefja endurskoðun á lagaákvæðum er varða uppreist æru.
Uppreist æru Tengdar fréttir Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00 Umboðsmaður gæti tekið uppreist æru málið fyrir síðar Umboðsmaður Alþingis sér ekki ástæðu til að fara í frumkvæðisathugun vegna uppreist æru málsins á meðan framkvæmdavaldið og Alþingi vinna að úrbótum í þeim efnum. 21. september 2017 19:30 Óljóst hvort formenn flokkanna nái samkomulagi um þingstörfin Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur boðað formenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi til fundar við sig síðdegis í dag 25. september 2017 08:42 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00
Umboðsmaður gæti tekið uppreist æru málið fyrir síðar Umboðsmaður Alþingis sér ekki ástæðu til að fara í frumkvæðisathugun vegna uppreist æru málsins á meðan framkvæmdavaldið og Alþingi vinna að úrbótum í þeim efnum. 21. september 2017 19:30
Óljóst hvort formenn flokkanna nái samkomulagi um þingstörfin Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur boðað formenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi til fundar við sig síðdegis í dag 25. september 2017 08:42