Salvador Sobral þungt haldinn á gjörgæslu Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. september 2017 07:47 Salvador Sobral er sagður þurfa hjartaígræðslu á allra næstu vikum. Vísir/epa Siguvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Salvador Sobral, er sagður í „kapphlaupi við tímann“ en honum þurfti að koma í flýti undir læknishendur í síðustu viku. Hann liggur nú þungt haldinn á gjörgæsludeild í Lissabon, höfuðborg Portúgals, þar sem hann bíður eftir nýju hjarta ef marka má frétt El Mundo. Sobral ásamt systur sinni og höfundi sigurlagsins Amar Pelos Dois, Luísa Sobral, hlutu alls 758 stig í keppninni í vor. Íslendingar hrifust einnig af systkinunum og fékk Portúgal 12 stig frá Íslandi. Hann hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika á næstu mánuðum vegna heilsubrests. Þannig er hann sagður hafa brostið í grát á tónleikum í borginni Estoril á dögunum. Þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni í vor mátti hann þannig einungis vera í burtu frá heimalandi sínu í tvær vikur þangað sem hann þurfti að fara í lyfjameðferð. Sobral gerði þó lítið úr veikindum sínum, þar sem „vandamál annarra eru mun stærri en hans.“ Síðan þá hefur heilsu hans hrakað mikið og talið er að ef hann fái ekki nýtt hjarta á allra næstu dögum og vikum muni hann eflaust ekki hafa það af. Að sögn erlendra miðla hefur ekki fundist líffæragjafi sem hentar Sobral. Hér að neðan má heyra hann flytja framlag Portúgals í Söngvakeppninni í vor. Portúgal Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira
Siguvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Salvador Sobral, er sagður í „kapphlaupi við tímann“ en honum þurfti að koma í flýti undir læknishendur í síðustu viku. Hann liggur nú þungt haldinn á gjörgæsludeild í Lissabon, höfuðborg Portúgals, þar sem hann bíður eftir nýju hjarta ef marka má frétt El Mundo. Sobral ásamt systur sinni og höfundi sigurlagsins Amar Pelos Dois, Luísa Sobral, hlutu alls 758 stig í keppninni í vor. Íslendingar hrifust einnig af systkinunum og fékk Portúgal 12 stig frá Íslandi. Hann hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika á næstu mánuðum vegna heilsubrests. Þannig er hann sagður hafa brostið í grát á tónleikum í borginni Estoril á dögunum. Þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni í vor mátti hann þannig einungis vera í burtu frá heimalandi sínu í tvær vikur þangað sem hann þurfti að fara í lyfjameðferð. Sobral gerði þó lítið úr veikindum sínum, þar sem „vandamál annarra eru mun stærri en hans.“ Síðan þá hefur heilsu hans hrakað mikið og talið er að ef hann fái ekki nýtt hjarta á allra næstu dögum og vikum muni hann eflaust ekki hafa það af. Að sögn erlendra miðla hefur ekki fundist líffæragjafi sem hentar Sobral. Hér að neðan má heyra hann flytja framlag Portúgals í Söngvakeppninni í vor.
Portúgal Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira