Salvador Sobral þungt haldinn á gjörgæslu Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. september 2017 07:47 Salvador Sobral er sagður þurfa hjartaígræðslu á allra næstu vikum. Vísir/epa Siguvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Salvador Sobral, er sagður í „kapphlaupi við tímann“ en honum þurfti að koma í flýti undir læknishendur í síðustu viku. Hann liggur nú þungt haldinn á gjörgæsludeild í Lissabon, höfuðborg Portúgals, þar sem hann bíður eftir nýju hjarta ef marka má frétt El Mundo. Sobral ásamt systur sinni og höfundi sigurlagsins Amar Pelos Dois, Luísa Sobral, hlutu alls 758 stig í keppninni í vor. Íslendingar hrifust einnig af systkinunum og fékk Portúgal 12 stig frá Íslandi. Hann hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika á næstu mánuðum vegna heilsubrests. Þannig er hann sagður hafa brostið í grát á tónleikum í borginni Estoril á dögunum. Þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni í vor mátti hann þannig einungis vera í burtu frá heimalandi sínu í tvær vikur þangað sem hann þurfti að fara í lyfjameðferð. Sobral gerði þó lítið úr veikindum sínum, þar sem „vandamál annarra eru mun stærri en hans.“ Síðan þá hefur heilsu hans hrakað mikið og talið er að ef hann fái ekki nýtt hjarta á allra næstu dögum og vikum muni hann eflaust ekki hafa það af. Að sögn erlendra miðla hefur ekki fundist líffæragjafi sem hentar Sobral. Hér að neðan má heyra hann flytja framlag Portúgals í Söngvakeppninni í vor. Portúgal Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira
Siguvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Salvador Sobral, er sagður í „kapphlaupi við tímann“ en honum þurfti að koma í flýti undir læknishendur í síðustu viku. Hann liggur nú þungt haldinn á gjörgæsludeild í Lissabon, höfuðborg Portúgals, þar sem hann bíður eftir nýju hjarta ef marka má frétt El Mundo. Sobral ásamt systur sinni og höfundi sigurlagsins Amar Pelos Dois, Luísa Sobral, hlutu alls 758 stig í keppninni í vor. Íslendingar hrifust einnig af systkinunum og fékk Portúgal 12 stig frá Íslandi. Hann hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika á næstu mánuðum vegna heilsubrests. Þannig er hann sagður hafa brostið í grát á tónleikum í borginni Estoril á dögunum. Þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni í vor mátti hann þannig einungis vera í burtu frá heimalandi sínu í tvær vikur þangað sem hann þurfti að fara í lyfjameðferð. Sobral gerði þó lítið úr veikindum sínum, þar sem „vandamál annarra eru mun stærri en hans.“ Síðan þá hefur heilsu hans hrakað mikið og talið er að ef hann fái ekki nýtt hjarta á allra næstu dögum og vikum muni hann eflaust ekki hafa það af. Að sögn erlendra miðla hefur ekki fundist líffæragjafi sem hentar Sobral. Hér að neðan má heyra hann flytja framlag Portúgals í Söngvakeppninni í vor.
Portúgal Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira