Mótherjar Liverpool taka miklu færri skot en skora samt fleiri mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 15:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti oft erfitt með sig á hliðarlínunni í gær. Vísir/Getty Liverpool mistókst enn á ný í gærkvöldi að nýta yfirburði sína til að landa sigri en Liverpool gerði þá 1-1 jafntefli við rússneska liðið Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. Liverpool var með 58 prósent með boltann, 85 prósent sendinga leikmanna Liverpool heppnuðust, Liverpool átti 16 skot á móti 4 og bjó til tíu færi á móti aðeins tveimur hjá liði Spartak Moskvu. Sjónvarpsvélararnar sýndu líka oft knattspyrnustjórann Jürgen Klopp engjast um á hliðarlínunni þegar hver lofandi sóknin á fætur annarri fór forgörðum. Liverpool hefur aðeins náð að vinna einn leik af síðustu sex í öllum keppnum og í þeim leik fékk liðið á sig samt tvö mörk. Tölfræðin frá WhoScored.com sýnir kannski best vandræði Liverpool-liðsins þessa daganna.Liverpool: Last 5 competitive matches Shots Goals Shots conceded Goals conceded pic.twitter.com/1fimqlFXIX — WhoScored.com (@WhoScored) September 27, 2017 Liverpool hefur alls átt 119 skot í síðustu fimm leikjum en aðeins sjö þeirra hafa endað í markinu eða bara sex prósent skotanna. Mótherjarnir í þessum fimm leikjum hafa náð 83 færri skotum en eru engu að síður búnir að skora einu marki meira.Síðustu sex leikir Liverpool í öllum keppnum: 1-1 jafntefli við Spartak Moskvu í Meistaradeildinni 3-2 sigur á Leicester í deildinni 2-0 tap fyrir Leicester í deildabikarnum 1-1 jafntefli við Burnley í deildinni 1-1 jafntefli við Sevilla í Meistaradeildinni 5-0 tap fyrir Manchester City í deildinniSamtals: 1 sigur og markatalan er -6 (6-12) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Liverpool mistókst enn á ný í gærkvöldi að nýta yfirburði sína til að landa sigri en Liverpool gerði þá 1-1 jafntefli við rússneska liðið Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. Liverpool var með 58 prósent með boltann, 85 prósent sendinga leikmanna Liverpool heppnuðust, Liverpool átti 16 skot á móti 4 og bjó til tíu færi á móti aðeins tveimur hjá liði Spartak Moskvu. Sjónvarpsvélararnar sýndu líka oft knattspyrnustjórann Jürgen Klopp engjast um á hliðarlínunni þegar hver lofandi sóknin á fætur annarri fór forgörðum. Liverpool hefur aðeins náð að vinna einn leik af síðustu sex í öllum keppnum og í þeim leik fékk liðið á sig samt tvö mörk. Tölfræðin frá WhoScored.com sýnir kannski best vandræði Liverpool-liðsins þessa daganna.Liverpool: Last 5 competitive matches Shots Goals Shots conceded Goals conceded pic.twitter.com/1fimqlFXIX — WhoScored.com (@WhoScored) September 27, 2017 Liverpool hefur alls átt 119 skot í síðustu fimm leikjum en aðeins sjö þeirra hafa endað í markinu eða bara sex prósent skotanna. Mótherjarnir í þessum fimm leikjum hafa náð 83 færri skotum en eru engu að síður búnir að skora einu marki meira.Síðustu sex leikir Liverpool í öllum keppnum: 1-1 jafntefli við Spartak Moskvu í Meistaradeildinni 3-2 sigur á Leicester í deildinni 2-0 tap fyrir Leicester í deildabikarnum 1-1 jafntefli við Burnley í deildinni 1-1 jafntefli við Sevilla í Meistaradeildinni 5-0 tap fyrir Manchester City í deildinniSamtals: 1 sigur og markatalan er -6 (6-12)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira