Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2017 09:00 Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. Batshuayi tryggði Chelsea 2-1 útisigur á Atletico Madrid í Meistaradeildinni í gær. Hann skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu í uppbótartíma eftir að hafa komið inn á sem varamaður á 82. mínútu. Batshuayi hefur nú skorað 5 mörk í síðustu þremur leikjum sínum með Chelsea, mark í báðum Meistaradeildarleikjunum og svo þrennu á móti Nottingham Forrest í enska deildabikarnum. Michy Batshuayi var ánægður með sig á Twitter eftir leikinn og kynnti sig til leiks sem leðurblökumanninn (Batman) eða „Batsman“ eins og hann vill nú kalla sig.When the game needs a 94th minute winner call me #Batsman pic.twitter.com/b3kRxzfq9Y — Michy Batshuayi (@mbatshuayi) September 27, 2017 Strákurinn er glæsilegur hér fyrir ofan en hann hefur frábæra tölfræði sem leikmaður Chelsea. Það muna örugglega margir eftir því þegar hann tryggði Chelsea endanlega Englandsmeistaratitilinn síðasta vor þegar hann kom inn á sem varamaður í stöðunni 0-0 á móti West Bromwich Albion. Michy Batshuayi skoraði sigurmarkið á 82. mínútu og Chelsea varð þar með orðið Englandsmeistari.Michy Batshuayi has scored a goal once every 74.8 minutes since joining Chelsea. 1047 minutes 14 goals The match winner once again. pic.twitter.com/7DzXGdKkXg — Squawka Football (@Squawka) September 27, 2017 Michy Batshuayi skoraði síðan þrjú mörk í síðustu tveimur deildarleikjum Chelsea-liðsins og þó svo að hann hafi ekki skorað í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá hefur hann raðað inn mörkum í hinum keppnunum. Það er hægt að sjá mörkin hjá Chelsea á móti Atlético Madrid í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. Batshuayi tryggði Chelsea 2-1 útisigur á Atletico Madrid í Meistaradeildinni í gær. Hann skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu í uppbótartíma eftir að hafa komið inn á sem varamaður á 82. mínútu. Batshuayi hefur nú skorað 5 mörk í síðustu þremur leikjum sínum með Chelsea, mark í báðum Meistaradeildarleikjunum og svo þrennu á móti Nottingham Forrest í enska deildabikarnum. Michy Batshuayi var ánægður með sig á Twitter eftir leikinn og kynnti sig til leiks sem leðurblökumanninn (Batman) eða „Batsman“ eins og hann vill nú kalla sig.When the game needs a 94th minute winner call me #Batsman pic.twitter.com/b3kRxzfq9Y — Michy Batshuayi (@mbatshuayi) September 27, 2017 Strákurinn er glæsilegur hér fyrir ofan en hann hefur frábæra tölfræði sem leikmaður Chelsea. Það muna örugglega margir eftir því þegar hann tryggði Chelsea endanlega Englandsmeistaratitilinn síðasta vor þegar hann kom inn á sem varamaður í stöðunni 0-0 á móti West Bromwich Albion. Michy Batshuayi skoraði sigurmarkið á 82. mínútu og Chelsea varð þar með orðið Englandsmeistari.Michy Batshuayi has scored a goal once every 74.8 minutes since joining Chelsea. 1047 minutes 14 goals The match winner once again. pic.twitter.com/7DzXGdKkXg — Squawka Football (@Squawka) September 27, 2017 Michy Batshuayi skoraði síðan þrjú mörk í síðustu tveimur deildarleikjum Chelsea-liðsins og þó svo að hann hafi ekki skorað í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá hefur hann raðað inn mörkum í hinum keppnunum. Það er hægt að sjá mörkin hjá Chelsea á móti Atlético Madrid í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira