Varað við gríðarstórum flóðbylgjum Þórdís Valsdóttir skrifar 10. september 2017 16:30 Irma skall á vesturströnd Flórídaskaga í dag. Búist er við því að fellibylurinn muni fikra sig upp vesturströndina næsta sólarhringinn. Vísir/Getty Fellibylurinn Irma skall á Flórídaríki fyrr í dag. Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna varar við flóðbylgjum sem gætu orðið 4,5 metrar á hæð. Í tilkynningu frá miðstöðinni kom fram að það sé yfirvofandi hætta á lífshættulegum flóðbylgjum á meirihluta vesturstrandar Flórídaskaga. Um hádegi á staðartíma var sagt frá því að götur í miðborg Miami minni á ár, en vatnshæðin þar nær íbúum upp að mitti. Sjá má myndband af flóðunum hér að neðan. Streets turning into rivers in the Brickell area due to #Irma storm surge pic.twitter.com/pZFXzub0nJ— WPLG Local 10 News (@WPLGLocal10) September 10, 2017Þrjú dauðsföll eru staðfest í fylkinu og hefur vindhraði fellibylsins mælst 58 m/s. Irma, sem hafði lækkuð niður í þriðja stigs fellibyl hefur náð enn meiri krafti og er því aftur flokkuð sem fjórða stigs fellibylur. Irma hefur kjagað örlítið austar en áætlað var og því er fylgst náið með því hvar hún mun koma á land. Íbúar á þeim svæðum sem áður var talið að myndu ekki lenda í auga Irmu hafa því þurft að bregðast snögglega við breyttri stefnu fellibylsins. Hægt er að fylgjast með ferðum Irmu hér að neðan.Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur verið í sambandi við ríkisstjóra nokkurra suðurríkja nú í dag, þegar Irma nálgast meginland Bandaríkjanna óðfluga. Yfirvöld í Tampa, St.Petersburg og Manatee sýslu hafa sett á útgöngubönn til reyna að takmarka skaða fellibylsins, Íbúar á þessum svæðum er skipað að halda sig heima fyrir eða í neyðarskýlum. Áhrif fellibylja eru margvísleg en um 1,43 milljónir heimila í Flórídaríki eru án rafmagns, það eru um 29 prósent heimila í ríkinu. Fellibylurinn Irma Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Fellibylurinn Irma skall á Flórídaríki fyrr í dag. Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna varar við flóðbylgjum sem gætu orðið 4,5 metrar á hæð. Í tilkynningu frá miðstöðinni kom fram að það sé yfirvofandi hætta á lífshættulegum flóðbylgjum á meirihluta vesturstrandar Flórídaskaga. Um hádegi á staðartíma var sagt frá því að götur í miðborg Miami minni á ár, en vatnshæðin þar nær íbúum upp að mitti. Sjá má myndband af flóðunum hér að neðan. Streets turning into rivers in the Brickell area due to #Irma storm surge pic.twitter.com/pZFXzub0nJ— WPLG Local 10 News (@WPLGLocal10) September 10, 2017Þrjú dauðsföll eru staðfest í fylkinu og hefur vindhraði fellibylsins mælst 58 m/s. Irma, sem hafði lækkuð niður í þriðja stigs fellibyl hefur náð enn meiri krafti og er því aftur flokkuð sem fjórða stigs fellibylur. Irma hefur kjagað örlítið austar en áætlað var og því er fylgst náið með því hvar hún mun koma á land. Íbúar á þeim svæðum sem áður var talið að myndu ekki lenda í auga Irmu hafa því þurft að bregðast snögglega við breyttri stefnu fellibylsins. Hægt er að fylgjast með ferðum Irmu hér að neðan.Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur verið í sambandi við ríkisstjóra nokkurra suðurríkja nú í dag, þegar Irma nálgast meginland Bandaríkjanna óðfluga. Yfirvöld í Tampa, St.Petersburg og Manatee sýslu hafa sett á útgöngubönn til reyna að takmarka skaða fellibylsins, Íbúar á þessum svæðum er skipað að halda sig heima fyrir eða í neyðarskýlum. Áhrif fellibylja eru margvísleg en um 1,43 milljónir heimila í Flórídaríki eru án rafmagns, það eru um 29 prósent heimila í ríkinu.
Fellibylurinn Irma Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira