Flip flop skór með hæl Ritstjórn skrifar 12. september 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir?? Mest lesið Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Biðu í röð eftir Beckham-barnafötum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Bannaðar í Kína Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour
Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir??
Mest lesið Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Biðu í röð eftir Beckham-barnafötum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Bannaðar í Kína Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour