Flip flop skór með hæl Ritstjórn skrifar 12. september 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir?? Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour
Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir??
Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour