Allt verður að fara af lagernum Stefán Þór Hjartarson skrifar 14. september 2017 10:30 Margeir flytur af landi brott og þarf að losa lagerinn. Allt á að fara. Vísir/Anton Brink Listamaðurinn Margeir Dire heldur uppboð á verkum sínum, allt frá litlum teikningum upp í mannhæðarhá olíumálverk, í þartilgerðum Facebook-hópi, Uppboð Margeir Dire, um þessar mundir. Margeir flytur til Berlínar í lok mánaðar og ætlar að byrja á núlli þar og því verður allt að fara af lagernum. Þarna má fá myndlist langt undir söluverði enda hefjast öll uppboð á hálfvirði verkanna.Nokkur verkanna sem verða boðin upp. Vísir/Anton Brink„Ég set inn suma daga bara eitt stórt verk, en þegar það eru minni verk þá set ég kannski inn 2-3 verk. Planið er svo að halda lokahóf sem verður í raun sýning með uppboði. Þetta er allt í allt einhver 50 verk sem ég er að bjóða upp. Elsta verkið hérna er frá 2004 og svo er þetta allt upp í verk sem ég gerði fyrir mánuði. Þetta er eitthvað sem hefur safnast upp, sum verkin hafa í raun bara farið beint inn í geymslu og ég hef aldrei reynt að koma þeim út. Þetta eru aðallega gullmolar – sum hver verk sem ég ætlaði að geyma og eiga en það er ekkert vit í því að reyna að safna sjálfum sér,“ segir Margeir. Uppboðið má nálgast hér. Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Listamaðurinn Margeir Dire heldur uppboð á verkum sínum, allt frá litlum teikningum upp í mannhæðarhá olíumálverk, í þartilgerðum Facebook-hópi, Uppboð Margeir Dire, um þessar mundir. Margeir flytur til Berlínar í lok mánaðar og ætlar að byrja á núlli þar og því verður allt að fara af lagernum. Þarna má fá myndlist langt undir söluverði enda hefjast öll uppboð á hálfvirði verkanna.Nokkur verkanna sem verða boðin upp. Vísir/Anton Brink„Ég set inn suma daga bara eitt stórt verk, en þegar það eru minni verk þá set ég kannski inn 2-3 verk. Planið er svo að halda lokahóf sem verður í raun sýning með uppboði. Þetta er allt í allt einhver 50 verk sem ég er að bjóða upp. Elsta verkið hérna er frá 2004 og svo er þetta allt upp í verk sem ég gerði fyrir mánuði. Þetta er eitthvað sem hefur safnast upp, sum verkin hafa í raun bara farið beint inn í geymslu og ég hef aldrei reynt að koma þeim út. Þetta eru aðallega gullmolar – sum hver verk sem ég ætlaði að geyma og eiga en það er ekkert vit í því að reyna að safna sjálfum sér,“ segir Margeir. Uppboðið má nálgast hér.
Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira