Segir Sigríði Andersen seka um yfirhylmingu Jakob Bjarnar skrifar 15. september 2017 15:21 Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur segir að samkvæmt stjórnsýslulögum beri mönnum ekki skylda til að sýna trúnað ef það felur í sér lögbrot. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur telur víst að dómamálaráðherra beri ábyrgð á yfirhylmingu. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur telur víst að Sigríður Á Andersen dómamálaráðherra beri ábyrgð á yfirhylmingu. Haukur fer yfir málið á Facebooksíðu sinni, vísar til þess að Prófessor dr. Eiríkur Bergmann hafi auglýst eftir stjórnsýslulegum sjónarmiðum varðandi „yfirhylmingarmálið“ í hádegisfréttum. Eða í því máli sem hefur orðið til þess að Björt framtíð hefur sagt sig frá stjórnarsamstarfinu.Haukur telur forsætisráherra hafa sýnt dómgreinarbrest.„Mitt sjónarmið er að Sigríður Á Andersen beri að lítið athuguðu máli alla ábyrgð á yfirhylmingunni. Þá á ég við að ráðherrar hafa á engan hátt sameiginlegt vald, samkvæmt stjórnarskrá ber hver ráðherra ábyrgð á sínum málaflokki,“ segir Haukur.Dómgreindarleysi forsætisráðherraAð því sögðu nefnir hann að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sér þar með og ekki endilega með hreinan skjöld. „Við skulum vona að hann hafi ekki hvatt dómsmálaráðherra til að hylma yfir málið, það myndi veikja hans stöðu og jafnvel færa ábyrgðina yfir á hann að hluta eða öllu leyti. Þá á ég m.a. við að hann getur haft afgerandi áhrif á stjórnmálaframa dómsmálaráðherra og því má hugsa sér að hann hafi misnotað vald. En munum samt að þetta eru getgátur.Haukur telur að Alþingi ætti að huga gaumgæfilega að stöðu Brynjars Níelssonar.Að öðru leyti hefur hann sýnt dómgreindarleysi í málinu frá upphafi með því að segja ekki sannleikann og allan sannleikann. Það getur komið sér illa pólitískt.“Staða Brynjars tæpÞá beinir Haukur sjónum að stöðu Brynjars Nielssonar, formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og telur eðlilegt að Alþingi skoði hana vel. Brynjar „tók ekki ákvörðun um birtingu gagnanna á grundvelli eigin dómgreindar, en ákvað að hylma yfir til að hlífa forsætisráðherra frá óþægindum og felur sig bak við trúnað við ráðherra.Mönnum ber ekki skylda til að sýna trúnað ef það felur í sér lögbrot. Þá þarf að skoða stöðu annarra þingmanna meirihlutans sem gerðu það sama. Þá finnst mér að Brynjar ætti að taka upp stífar hæfisreglur í málum þótt hann sé ekki háður slíkum reglum á Alþingi.“ Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Sjá meira
Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur telur víst að dómamálaráðherra beri ábyrgð á yfirhylmingu. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur telur víst að Sigríður Á Andersen dómamálaráðherra beri ábyrgð á yfirhylmingu. Haukur fer yfir málið á Facebooksíðu sinni, vísar til þess að Prófessor dr. Eiríkur Bergmann hafi auglýst eftir stjórnsýslulegum sjónarmiðum varðandi „yfirhylmingarmálið“ í hádegisfréttum. Eða í því máli sem hefur orðið til þess að Björt framtíð hefur sagt sig frá stjórnarsamstarfinu.Haukur telur forsætisráherra hafa sýnt dómgreinarbrest.„Mitt sjónarmið er að Sigríður Á Andersen beri að lítið athuguðu máli alla ábyrgð á yfirhylmingunni. Þá á ég við að ráðherrar hafa á engan hátt sameiginlegt vald, samkvæmt stjórnarskrá ber hver ráðherra ábyrgð á sínum málaflokki,“ segir Haukur.Dómgreindarleysi forsætisráðherraAð því sögðu nefnir hann að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sér þar með og ekki endilega með hreinan skjöld. „Við skulum vona að hann hafi ekki hvatt dómsmálaráðherra til að hylma yfir málið, það myndi veikja hans stöðu og jafnvel færa ábyrgðina yfir á hann að hluta eða öllu leyti. Þá á ég m.a. við að hann getur haft afgerandi áhrif á stjórnmálaframa dómsmálaráðherra og því má hugsa sér að hann hafi misnotað vald. En munum samt að þetta eru getgátur.Haukur telur að Alþingi ætti að huga gaumgæfilega að stöðu Brynjars Níelssonar.Að öðru leyti hefur hann sýnt dómgreindarleysi í málinu frá upphafi með því að segja ekki sannleikann og allan sannleikann. Það getur komið sér illa pólitískt.“Staða Brynjars tæpÞá beinir Haukur sjónum að stöðu Brynjars Nielssonar, formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og telur eðlilegt að Alþingi skoði hana vel. Brynjar „tók ekki ákvörðun um birtingu gagnanna á grundvelli eigin dómgreindar, en ákvað að hylma yfir til að hlífa forsætisráðherra frá óþægindum og felur sig bak við trúnað við ráðherra.Mönnum ber ekki skylda til að sýna trúnað ef það felur í sér lögbrot. Þá þarf að skoða stöðu annarra þingmanna meirihlutans sem gerðu það sama. Þá finnst mér að Brynjar ætti að taka upp stífar hæfisreglur í málum þótt hann sé ekki háður slíkum reglum á Alþingi.“
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Sjá meira