Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2017 20:39 Sara Björk skoraði sitt fyrsta mark síðan síðasta sumar í kvöld. vísir/eyþór Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. „Við vinnum 8-0 og fáum 3 stig og erum þokkalega sáttar með okkar leik og okkar frammistöðu,“ sagði fyrirliðinn eftir leikinn. „Við vissum rosa lítið um liðið fyrir leikinn, en við bara þurftum að vera einbeittar og þolinmóðar. Við vissum að þær yrðu lágt á vellinum. Lykillinn að sigrinum var að vera rosalega þolinmóðar og spila boltanum hratt á milli okkar, og við gerðum það vel.“ Mikil markaþurrð hefur verið hjá landsliðinu undanfarið og var því gott að koma nokkrum mörkum inn í kvöld. Sara Björk sagði liðið hefði þó getað skorað fleiri mörk. „Við hefðum getað skorað fullt af fleiri mörkum. Þurfum að fara að nýta færin okkar aðeins betur.“ Aðspurð hvort það væri áhyggjuefni hversu lítið af færunum nýtist sagði Sara: „Nei, ég hef engar áhyggjur, við skoruðum átta mörk í dag. En við þurfum að vera aðeins gráðugari í teignum og gera betur.“ Sara Björk skoraði síðast fyrir landsliðið í leik gegn Makedóníu á Laugardalsvelli í júní 2016. Hún var glöð með það að hafa loksins náð að skora aftur. „Já, er ár síðan? Það var eiginlega allt of langt síðan. Tilfinningin var mjög góð. Vonandi fleiri á leiðinni,“ sagði fyrirliði íslenska landsliðsins að lokum. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. „Við vinnum 8-0 og fáum 3 stig og erum þokkalega sáttar með okkar leik og okkar frammistöðu,“ sagði fyrirliðinn eftir leikinn. „Við vissum rosa lítið um liðið fyrir leikinn, en við bara þurftum að vera einbeittar og þolinmóðar. Við vissum að þær yrðu lágt á vellinum. Lykillinn að sigrinum var að vera rosalega þolinmóðar og spila boltanum hratt á milli okkar, og við gerðum það vel.“ Mikil markaþurrð hefur verið hjá landsliðinu undanfarið og var því gott að koma nokkrum mörkum inn í kvöld. Sara Björk sagði liðið hefði þó getað skorað fleiri mörk. „Við hefðum getað skorað fullt af fleiri mörkum. Þurfum að fara að nýta færin okkar aðeins betur.“ Aðspurð hvort það væri áhyggjuefni hversu lítið af færunum nýtist sagði Sara: „Nei, ég hef engar áhyggjur, við skoruðum átta mörk í dag. En við þurfum að vera aðeins gráðugari í teignum og gera betur.“ Sara Björk skoraði síðast fyrir landsliðið í leik gegn Makedóníu á Laugardalsvelli í júní 2016. Hún var glöð með það að hafa loksins náð að skora aftur. „Já, er ár síðan? Það var eiginlega allt of langt síðan. Tilfinningin var mjög góð. Vonandi fleiri á leiðinni,“ sagði fyrirliði íslenska landsliðsins að lokum.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30