Þriðjungi fleiri leituðu til neyðarmóttökunnar í sumar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. september 2017 19:03 Nú í sumar hafa ríflega þriðjungi fleiri komið á Neyðarmóttökuna en síðasta sumar. Það stefnir í að metfjöldi leiti til móttökunnar í ár. Eingöngu tuttugu prósent þeirra sem leita sér aðstoðar enda á að leggja fram kæru. Á tímabilinu 1. maí til 1. september árið 2015 voru 51 mál tilkynnt á neyðarmóttökuna. Á sama tíma ári síðar var tilkynnt um 57 mál. Nú í sumar hefur verið tilkynnt um 74 mál og þar af 28 mál í júlí sem er metfjöldi koma á móttökuna á einum mánuði. Með þessu áframhaldi stefnir í metár í komum á Neyðarmóttökuna. Hrönn Stefánsdóttir, verkefnastjóri móttökunnar, segir umfjöllun geta útskýrt fjölgunina. „Ef komum heldur áfram að fjölga svona þá stefnir í annað metár. Ég held að brotaþolar séu að leita til okkar í meiri mæli, ég held þeir viti hvert þeir eigi að mæta, held við höfum kynnt neyðarmóttökuna vel og að hún sé opin allan sólarhringinn alla daga," segir Hrönn. Á alþjóðavísu er talið að um 25 prósent þeirra sem verða fyrir kynferðisofbeldi leiti sér aðstoðar. Á síðasta ári leituðu 169 til móttökunnar og má leiða líkum að því að það sé eingöngu fjórðungur þolenda. Það hefur ekki verið fjölgun á kærum, það eru í kringum 20% af þeim málum sem koma til okkar. Af hverju það er, vitum við ekki alveg. En það er samt gott teymi sem starfar að þessum málum og gott samstarf við löggæsluvaldið. En okkar hlutverk er ekki að þrýsta á að brotaþolar kæri - það er þeirra val. En við erum sannarlega brú yfir til löggæsluvaldsins." Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Nú í sumar hafa ríflega þriðjungi fleiri komið á Neyðarmóttökuna en síðasta sumar. Það stefnir í að metfjöldi leiti til móttökunnar í ár. Eingöngu tuttugu prósent þeirra sem leita sér aðstoðar enda á að leggja fram kæru. Á tímabilinu 1. maí til 1. september árið 2015 voru 51 mál tilkynnt á neyðarmóttökuna. Á sama tíma ári síðar var tilkynnt um 57 mál. Nú í sumar hefur verið tilkynnt um 74 mál og þar af 28 mál í júlí sem er metfjöldi koma á móttökuna á einum mánuði. Með þessu áframhaldi stefnir í metár í komum á Neyðarmóttökuna. Hrönn Stefánsdóttir, verkefnastjóri móttökunnar, segir umfjöllun geta útskýrt fjölgunina. „Ef komum heldur áfram að fjölga svona þá stefnir í annað metár. Ég held að brotaþolar séu að leita til okkar í meiri mæli, ég held þeir viti hvert þeir eigi að mæta, held við höfum kynnt neyðarmóttökuna vel og að hún sé opin allan sólarhringinn alla daga," segir Hrönn. Á alþjóðavísu er talið að um 25 prósent þeirra sem verða fyrir kynferðisofbeldi leiti sér aðstoðar. Á síðasta ári leituðu 169 til móttökunnar og má leiða líkum að því að það sé eingöngu fjórðungur þolenda. Það hefur ekki verið fjölgun á kærum, það eru í kringum 20% af þeim málum sem koma til okkar. Af hverju það er, vitum við ekki alveg. En það er samt gott teymi sem starfar að þessum málum og gott samstarf við löggæsluvaldið. En okkar hlutverk er ekki að þrýsta á að brotaþolar kæri - það er þeirra val. En við erum sannarlega brú yfir til löggæsluvaldsins."
Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira