Klara Íris Vigfúsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður flugfreyja og flugþjóna hjá Icelandair.
Í tilkynningu frá Icelandair segir að starfið sé á flugrekstrarsviði Icelandair og felist meðal annars í að stýra starfsmannamálum flugfreyja og -þjóna, öryggismálum um borð auk framkvæmdar á allri þjónustu um borð í flugvélum félagsins.
„Klara sem er með B.sc. í viðskiptafræði starfaði í sumarafleysingum í flugdeild Icelandair og sem flugfreyja. Hún starfaði síðar á markaðssviði Landsbankans á árunum 2006-2011 og sem framkvæmdastjóri ÍMARK á árunum 2013-2015. Hún starfaði þá við flugrekstur sem aðstoðarmaður forstjóra Iceland Express og framkvæmdastjóri Express ferða og síðar sem á árunum 2011-2013. Þá var Klara forstöðumaður hjá Úrval / Útsýn árin 2015-2017.
Klara er gift Guðmundi Inga Haukssyni verkfræðingi og eiga þau þrjá syni, en Klara á jafnframt tvö stjúpbörn.“
Klara Íris nýr forstöðumaður hjá Icelandair
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið

Rukka í „rennuna“ á flugvellinum
Neytendur

Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman
Viðskipti innlent

Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu
Viðskipti innlent

„Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“
Viðskipti innlent


Forstjóri ÁTVR lætur af störfum
Viðskipti innlent

Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár
Viðskipti innlent

Norskir komast í Víking gylltan
Neytendur

Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni
Viðskipti innlent

Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta
Viðskipti innlent