Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour