Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour