Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour