Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour