Formaður Samfylkingarinnar segir ómannúðlegt að taka ekki við ungum flóttastúlkum Kjartan Kjartansson skrifar 4. september 2017 20:08 Mary frá Nígeríu (t.v.) og Haniye sem er af afgönskum ættum (t.h.). Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir yfirvofandi brottvísun tveggja ungra flóttastúlkna, þar á meðal ríkisfangslausu stúlkunnar Haniye Malekym. Segir hann ómannúðlegt að taka ekki við stúlkunum. Vísir sagði frá því í dag að allt stefni í að feðginunum Haniye og Abrahim Malekym verði vísað úr landi á næstu dögum. Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest ákvörðun Útlendingastofnunar um að snúa þeim til Þýskalands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Þúsundir Íslendinga hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að veita stúlkunni hæli. Fjöldi fólks fagnaði jafnframt afmæli Haniye á Klambratúni í síðasta mánuði.Krafa um að siðmenntuð lönd horfi sérstaklega til barnaLogi gerir mál Haniye og annarrar ungrar nígerískrar stúlku, Mary að umtalsefni í færslu á Facebook-síðu sinni. Samtökin No Borders greindu frá því í síðustu viku að fjölskylda Mary hefði búið hér í tvö ár en nú stæði til að vísa þeim úr landi aftur til Nígeríu. Segir Logi að stúlkurnar tvær hafi verið á flótta allt sitt líf. Þær komi frá svæðum sem ólíklegt sé að veiti þeim öryggi og gott líf. „Það verður að gera kröfu um það í siðmenntuðu landi að sérstaklega skuli horft til barna sem hingað koma á flótta. Það er ómannúðlegt að taka ekki þessum litlu stelpum opnum örmum, veita þeim öryggi, gera þeim kleift að blómstra og auðga samfélagið okkar,“ skrifar Logi. Flóttamenn Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Sjá meira
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir yfirvofandi brottvísun tveggja ungra flóttastúlkna, þar á meðal ríkisfangslausu stúlkunnar Haniye Malekym. Segir hann ómannúðlegt að taka ekki við stúlkunum. Vísir sagði frá því í dag að allt stefni í að feðginunum Haniye og Abrahim Malekym verði vísað úr landi á næstu dögum. Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest ákvörðun Útlendingastofnunar um að snúa þeim til Þýskalands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Þúsundir Íslendinga hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að veita stúlkunni hæli. Fjöldi fólks fagnaði jafnframt afmæli Haniye á Klambratúni í síðasta mánuði.Krafa um að siðmenntuð lönd horfi sérstaklega til barnaLogi gerir mál Haniye og annarrar ungrar nígerískrar stúlku, Mary að umtalsefni í færslu á Facebook-síðu sinni. Samtökin No Borders greindu frá því í síðustu viku að fjölskylda Mary hefði búið hér í tvö ár en nú stæði til að vísa þeim úr landi aftur til Nígeríu. Segir Logi að stúlkurnar tvær hafi verið á flótta allt sitt líf. Þær komi frá svæðum sem ólíklegt sé að veiti þeim öryggi og gott líf. „Það verður að gera kröfu um það í siðmenntuðu landi að sérstaklega skuli horft til barna sem hingað koma á flótta. Það er ómannúðlegt að taka ekki þessum litlu stelpum opnum örmum, veita þeim öryggi, gera þeim kleift að blómstra og auðga samfélagið okkar,“ skrifar Logi.
Flóttamenn Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Sjá meira