Árnína Steinunn og Elsa Björk til Nasdaq verðbréfamiðstöðvar Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2017 15:05 Árnína Steinunn Kristjánsdóttir og Elsa Björk Gunnarsdóttir. nasdaq Árnína Steinunn Kristjánsdóttir lögmaður og Elsa Björk Gunnarsdóttir hafa verið ráðnar til starfa hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð. Í tilkynningu segir að Árnína snúi aftur til starfa fyrir Nasdaq eftir að hafa starfað síðast hjá Samtökum fjármálafyrirtækja og þar áður á lögfræðisviði Actavis Group í Sviss. „Fyrir það, á árunum 2004 til 2010 var hún forstöðumaður lögfræðisviðs Nasdaq kauphallarinnar á Íslandi. Árnína Steinunn útskrifaðist úr lagadeild Háskóla Íslands árið 2001 og fékk réttindi sem héraðsdómslögmaður árið eftir. Verkefni hennar hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð munu aðallega lúta að undirbúningi að nýju starfsleyfi fyrir Nasdaq verðbréfamiðstöð samkvæmt nýrri, evrópskri reglugerð um verðbréfamiðstöðvar (CSDR) sem tekur gildi á næsta ári. Árnína Steinunn er gift Kristjáni Árna Jakobssyni, VP Finance hjá Alvotech hf. og eiga þau einn son. Elsa Björk Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til Nasdaq verðbréfamiðstöðvar. Elsa Björk hefur áratuga reynslu á fjármálamarkaði, en hún hefur starfað sem sem sérfræðingur í m.a. verðbréfaþjónustu, verðbréfauppgjöri og fyrirtækjaaðgerðum (e. corporate actions) hjá Arion banka og þar áður sem samskiptastjóri við viðskiptavini hjá Arion verðbréfavörslu. Verkefni Elsu Bjarkar hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð munu helst lúta að því að efla þjónustu og samskipti við viðskiptavini Nasdaq verðbréfamiðstöðvar og vinna að innleiðingu á nýju verðbréfauppgjörskerfi. Elsa Björk mun hefja störf seinni hluta október. Hún er gift Jakobi Kristjánssyni, sviðsstjóra öryggissviðs og stjórnarformanni hjá Lotu ehf. og eiga þau tvö uppkomin börn,“ segir í tilkynningunni. Ráðningar Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Sjá meira
Árnína Steinunn Kristjánsdóttir lögmaður og Elsa Björk Gunnarsdóttir hafa verið ráðnar til starfa hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð. Í tilkynningu segir að Árnína snúi aftur til starfa fyrir Nasdaq eftir að hafa starfað síðast hjá Samtökum fjármálafyrirtækja og þar áður á lögfræðisviði Actavis Group í Sviss. „Fyrir það, á árunum 2004 til 2010 var hún forstöðumaður lögfræðisviðs Nasdaq kauphallarinnar á Íslandi. Árnína Steinunn útskrifaðist úr lagadeild Háskóla Íslands árið 2001 og fékk réttindi sem héraðsdómslögmaður árið eftir. Verkefni hennar hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð munu aðallega lúta að undirbúningi að nýju starfsleyfi fyrir Nasdaq verðbréfamiðstöð samkvæmt nýrri, evrópskri reglugerð um verðbréfamiðstöðvar (CSDR) sem tekur gildi á næsta ári. Árnína Steinunn er gift Kristjáni Árna Jakobssyni, VP Finance hjá Alvotech hf. og eiga þau einn son. Elsa Björk Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til Nasdaq verðbréfamiðstöðvar. Elsa Björk hefur áratuga reynslu á fjármálamarkaði, en hún hefur starfað sem sem sérfræðingur í m.a. verðbréfaþjónustu, verðbréfauppgjöri og fyrirtækjaaðgerðum (e. corporate actions) hjá Arion banka og þar áður sem samskiptastjóri við viðskiptavini hjá Arion verðbréfavörslu. Verkefni Elsu Bjarkar hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð munu helst lúta að því að efla þjónustu og samskipti við viðskiptavini Nasdaq verðbréfamiðstöðvar og vinna að innleiðingu á nýju verðbréfauppgjörskerfi. Elsa Björk mun hefja störf seinni hluta október. Hún er gift Jakobi Kristjánssyni, sviðsstjóra öryggissviðs og stjórnarformanni hjá Lotu ehf. og eiga þau tvö uppkomin börn,“ segir í tilkynningunni.
Ráðningar Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Sjá meira