Irma á gagnvirku korti Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2017 05:49 Irma er enn fimmta stigs fellibylur. Skjáskot Fellibylurinn Irma heldur áfram að valda gríðarlegri eyðileggingu í Karíbahafinu en bylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. Greint var frá því í gær, við mikinn fögnuð eyjaskeggja, að auga stormsins myndi ekki ganga yfir eyjuna eins og áður hafi verið talið. Engu að síður hefur eyðilegging verið mikil á nærliggjandi eyjum sem einnig hafa sloppið við augað. Fleiri en 600.000 manns eru án rafmagns á Púertó Ríko og nærri 50.000 án drykkjarvatns eftir að Irma gekk meðfram norðurströnd landsins gær.Sjá einnig: Irma heldur ótrauð áframSama hætta verður á ferðum á norðurstönd Hispanjólu í dag og svo á Turks- og Caicoeyjum og suðaustanverðum Bahamaeyjum á föstudag. Samfelldur vindurinn í Irmu hefur mælst um 82 m/s, að því er segir í frétt BBC. Hún er öflugasti fellibylur sem myndast hefur í Atlantshafi frá því að athuganir hófust og næstöflugasti fellibylur sem gengið hefur á land á jörðinni frá því að slíkar mælingar byrjuðu. Á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan má fylgjast með Irmu en rétt er að taka fram að kortið byggir á spám nokkurra daga fram í tímann. Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Kjöraðstæður fyrir fellibylji Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri. 6. september 2017 17:15 Irma heldur ótrauð áfram yfir Karíbahaf Fellibylurinn öflugi heldur áfram að valda usla á eyjum í Karíbahafi og auknar líkur eru á að hann stefni á meginland Bandaríkjanna á næstu dögum. 6. september 2017 23:45 Irma öflugasti fellibylurinn sem mælst hefur á Atlantshafi Varað við því að Irma geti valdið gríðarlega mikilli eyðileggingu en um 5. stigs fellibyl er að ræða. Ekki er til 6. stig af fellibyl. 6. september 2017 08:49 Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00 Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Fleiri fréttir Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Sjá meira
Fellibylurinn Irma heldur áfram að valda gríðarlegri eyðileggingu í Karíbahafinu en bylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. Greint var frá því í gær, við mikinn fögnuð eyjaskeggja, að auga stormsins myndi ekki ganga yfir eyjuna eins og áður hafi verið talið. Engu að síður hefur eyðilegging verið mikil á nærliggjandi eyjum sem einnig hafa sloppið við augað. Fleiri en 600.000 manns eru án rafmagns á Púertó Ríko og nærri 50.000 án drykkjarvatns eftir að Irma gekk meðfram norðurströnd landsins gær.Sjá einnig: Irma heldur ótrauð áframSama hætta verður á ferðum á norðurstönd Hispanjólu í dag og svo á Turks- og Caicoeyjum og suðaustanverðum Bahamaeyjum á föstudag. Samfelldur vindurinn í Irmu hefur mælst um 82 m/s, að því er segir í frétt BBC. Hún er öflugasti fellibylur sem myndast hefur í Atlantshafi frá því að athuganir hófust og næstöflugasti fellibylur sem gengið hefur á land á jörðinni frá því að slíkar mælingar byrjuðu. Á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan má fylgjast með Irmu en rétt er að taka fram að kortið byggir á spám nokkurra daga fram í tímann.
Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Kjöraðstæður fyrir fellibylji Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri. 6. september 2017 17:15 Irma heldur ótrauð áfram yfir Karíbahaf Fellibylurinn öflugi heldur áfram að valda usla á eyjum í Karíbahafi og auknar líkur eru á að hann stefni á meginland Bandaríkjanna á næstu dögum. 6. september 2017 23:45 Irma öflugasti fellibylurinn sem mælst hefur á Atlantshafi Varað við því að Irma geti valdið gríðarlega mikilli eyðileggingu en um 5. stigs fellibyl er að ræða. Ekki er til 6. stig af fellibyl. 6. september 2017 08:49 Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00 Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Fleiri fréttir Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Sjá meira
Kjöraðstæður fyrir fellibylji Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri. 6. september 2017 17:15
Irma heldur ótrauð áfram yfir Karíbahaf Fellibylurinn öflugi heldur áfram að valda usla á eyjum í Karíbahafi og auknar líkur eru á að hann stefni á meginland Bandaríkjanna á næstu dögum. 6. september 2017 23:45
Irma öflugasti fellibylurinn sem mælst hefur á Atlantshafi Varað við því að Irma geti valdið gríðarlega mikilli eyðileggingu en um 5. stigs fellibyl er að ræða. Ekki er til 6. stig af fellibyl. 6. september 2017 08:49
Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00