Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour