Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour