Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour