Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour