Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour