Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour