Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Nú er tími fyrir rúskinn! Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Nú er tími fyrir rúskinn! Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour