Það er klámkóngurinn Larry Flynt sem býður upp á þennan bardaga sem kallaður er The Mini Fight. Mini McGregor gegn Mini Mayweather.
Þetta útspil hefur vakið talsverða athygli og verða eflaust margir áhugasamir að sjá hvernig fer.
Conor McGregor tókst að fá Floyd Mayweather til þess að draga hanskana úr hillunni en það mun engum takast að gera það aftur.
Dana White, forseti UFC, segir að allt bendi til þess að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði stærsti bardagi allra tíma í sjónvarpi.
Íþróttasamband Nevada samþykkti í gær að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather færi fram með léttari hönskum en upphaflega hafði verið ákveðið.
Floyd Mayweather er ekki beint að springa úr hrifningu yfir því sem hann hefur séð af hnefaleikakappanum Conor McGregor.