Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour