Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour