Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour