Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour