Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour