Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour