Búrið: Floyd plataði alla Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. ágúst 2017 18:30 Pétur og Dóri eru í miklu stuði í þættinum. Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather er í brennidepli í Búrinu sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 21.00 í kvöld. Þar greina þeir Pétur Marinó Jónsson og Dóri DNA kappana í ræmur og segja sína skoðun á bardaganum sem allir eru að tala um. Þeir félagar hrósuðu meðal annars Floyd Mayweather fyrir það hversu öflugur hann hefur verið að auglýsa bardagann og sjálfan sig. „Floyd sagði á Instagram að hann ætlaði að vera á strippklúbbnum sínum í Vegas alla daga vikunnar og fólk gæti komið og hitt hann,“ segir Pétur Marinó og þeir félagar voru líka hrifnir af því hvernig Floyd tókst að selja að vera með minni hanska væri eitthvað betra fyrir Conor. „Floyd hefur barist með þessa hanska 46 sinnum í 49 bardögum sínum. Það fattaði þetta enginn fyrr en eftir á. Hann plataði alla,“ segir Dóri og hlær. Þökk sé meðal annars snilli Mayweather hafa stuðlarnir lækkað mikið á Conor hjá veðbönkum. Umræðuna má sjá hér að neðan og þátturinn hefst eins og áður segir klukkan 21.00 í kvöld. Hann verður svo endursýndur á morgun sem og á laugardag.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Conor: Getið sagt Floyd að grjóthalda kjafti Floyd Mayweather hefur áhyggjur af því að Conor McGregor verði ekki í réttri þyngd er kapparnir stíga á vigtina á föstudag. 23. ágúst 2017 22:00 Mayweather: Conor er í vandræðum með að ná vigt Floyd Mayweather segir að Conor McGregor sé í vandræðum með að ná vigt fyrir bardaga þeirra í Las Vegas á laugardaginn. 23. ágúst 2017 16:00 Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22. ágúst 2017 21:30 Slagsmálin byrjuðu næstum því of snemma Í nýjasta þætti Embedded, upphitunarþætti fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather má sjá er allt varð vitlaust er þeir mættust á kynningu fyrir bardagann. 24. ágúst 2017 16:00 Sjáðu síðasta blaðamannafund Conors og Mayweather Conor McGregor og Floyd Mayweather voru merkilega kurteisir í kvöld á síðasta blaðamannafundi þeirra fyrir stóra bardagann. Báðir mættu í jakkafötum með sólgleraugu. 23. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather er í brennidepli í Búrinu sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 21.00 í kvöld. Þar greina þeir Pétur Marinó Jónsson og Dóri DNA kappana í ræmur og segja sína skoðun á bardaganum sem allir eru að tala um. Þeir félagar hrósuðu meðal annars Floyd Mayweather fyrir það hversu öflugur hann hefur verið að auglýsa bardagann og sjálfan sig. „Floyd sagði á Instagram að hann ætlaði að vera á strippklúbbnum sínum í Vegas alla daga vikunnar og fólk gæti komið og hitt hann,“ segir Pétur Marinó og þeir félagar voru líka hrifnir af því hvernig Floyd tókst að selja að vera með minni hanska væri eitthvað betra fyrir Conor. „Floyd hefur barist með þessa hanska 46 sinnum í 49 bardögum sínum. Það fattaði þetta enginn fyrr en eftir á. Hann plataði alla,“ segir Dóri og hlær. Þökk sé meðal annars snilli Mayweather hafa stuðlarnir lækkað mikið á Conor hjá veðbönkum. Umræðuna má sjá hér að neðan og þátturinn hefst eins og áður segir klukkan 21.00 í kvöld. Hann verður svo endursýndur á morgun sem og á laugardag.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Conor: Getið sagt Floyd að grjóthalda kjafti Floyd Mayweather hefur áhyggjur af því að Conor McGregor verði ekki í réttri þyngd er kapparnir stíga á vigtina á föstudag. 23. ágúst 2017 22:00 Mayweather: Conor er í vandræðum með að ná vigt Floyd Mayweather segir að Conor McGregor sé í vandræðum með að ná vigt fyrir bardaga þeirra í Las Vegas á laugardaginn. 23. ágúst 2017 16:00 Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22. ágúst 2017 21:30 Slagsmálin byrjuðu næstum því of snemma Í nýjasta þætti Embedded, upphitunarþætti fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather má sjá er allt varð vitlaust er þeir mættust á kynningu fyrir bardagann. 24. ágúst 2017 16:00 Sjáðu síðasta blaðamannafund Conors og Mayweather Conor McGregor og Floyd Mayweather voru merkilega kurteisir í kvöld á síðasta blaðamannafundi þeirra fyrir stóra bardagann. Báðir mættu í jakkafötum með sólgleraugu. 23. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Conor: Getið sagt Floyd að grjóthalda kjafti Floyd Mayweather hefur áhyggjur af því að Conor McGregor verði ekki í réttri þyngd er kapparnir stíga á vigtina á föstudag. 23. ágúst 2017 22:00
Mayweather: Conor er í vandræðum með að ná vigt Floyd Mayweather segir að Conor McGregor sé í vandræðum með að ná vigt fyrir bardaga þeirra í Las Vegas á laugardaginn. 23. ágúst 2017 16:00
Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22. ágúst 2017 21:30
Slagsmálin byrjuðu næstum því of snemma Í nýjasta þætti Embedded, upphitunarþætti fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather má sjá er allt varð vitlaust er þeir mættust á kynningu fyrir bardagann. 24. ágúst 2017 16:00
Sjáðu síðasta blaðamannafund Conors og Mayweather Conor McGregor og Floyd Mayweather voru merkilega kurteisir í kvöld á síðasta blaðamannafundi þeirra fyrir stóra bardagann. Báðir mættu í jakkafötum með sólgleraugu. 23. ágúst 2017 21:15