GameTíví: Hellblade Senuas Sacrifice og Uncharted The Lost Legacy Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2017 10:30 Daníel Rósinkrans, frá Nörd Norðursins, gekk til liðs við Óla í Gametíví, á dögunum til þess að fjalla um leikinn Hellblade: Seunuas Sacrifice. Leikurinn fjallar um forna stríðskonu sem berst við víkinga og geðræn vandamál. Daníel er hrifinn af leiknum og segir að stundum hafi verið þörf á að vera með bleyju. Hér að neðan má sjá hvað Daníel hefur um nýjasta leik Ninja Theory að segja.Þau Óli, Donna og Tryggvi tóku einnig Uncharted: The Lost Legacy til skoðunar. Að þessu sinni er Nathan Drake ekki að leita að fjársjóði og fjallar leikurinn um þær Chloe og Nadine. Óli og Tryggvi viðurkenna þar fyrir alþjóð að þeir sakni Nathan Drake ekki. Klassískur Uncharted leikur sem gengur út á að leita að fjársjóði og voru krakkarnir frekar sáttir. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Daníel Rósinkrans, frá Nörd Norðursins, gekk til liðs við Óla í Gametíví, á dögunum til þess að fjalla um leikinn Hellblade: Seunuas Sacrifice. Leikurinn fjallar um forna stríðskonu sem berst við víkinga og geðræn vandamál. Daníel er hrifinn af leiknum og segir að stundum hafi verið þörf á að vera með bleyju. Hér að neðan má sjá hvað Daníel hefur um nýjasta leik Ninja Theory að segja.Þau Óli, Donna og Tryggvi tóku einnig Uncharted: The Lost Legacy til skoðunar. Að þessu sinni er Nathan Drake ekki að leita að fjársjóði og fjallar leikurinn um þær Chloe og Nadine. Óli og Tryggvi viðurkenna þar fyrir alþjóð að þeir sakni Nathan Drake ekki. Klassískur Uncharted leikur sem gengur út á að leita að fjársjóði og voru krakkarnir frekar sáttir.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira