Óttast að þeir muni finna fjölda líka í Houston Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2017 22:00 Vitað er að minnst átta séu látnir. Vísir/EPA Lögreglustjóri Houston í Texas segist hafa áhyggjur af því hve mörg lík muni finnast þegar flóðin vegna fellibylsins Harvey verða búin. Talið er að fjögur börn og afi þeirra og amma hafi látið lífið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju þegar þau voru á flótta undan flóðunum. Frændi barnanna ók bílnum, samkvæmt héraðsmiðlinum KHou.com, og slapp hann út um glugga bílsins. Í bílnum voru einnig hjón sem voru 84 ára og 81 árs. Þá voru börnin 16, 14, 8 og 6 ára gömul. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur þetta þó ekki verið staðfest af yfirvöldum. Vitað er að minnst átta séu látnir.Samkvæmt frétt Reuters er búist við því að flóðin muni versna þar sem til stendur að hleypa vatni úr hinum ýmsu lónum til að verja stíflur og önnur mannvirki. Rigning mun halda áfram á næstu dögum og mun hún samsvara um ársrigningu á einni viku.Hingað til hefur rigningin mælst minnst 75 sentímetrar og talið er mögulegt að það geti tvöfaldast í vikunni. Búist er við því að um 30 þúsund íbúar Houston muni missa heimili sín í óveðrinu og er Harvey versti fellibylur sem lent hefur á Houston í rúm 50 ár.Houston races to rescue flood victims before storm's return https://t.co/8ghS8kxXJT pic.twitter.com/WzHqlG5NYv— AFP news agency (@AFP) August 28, 2017 Fellibylurinn Harvey Tengdar fréttir Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00 Trump heldur til Texas á þriðjudag Yfir tvö þúsund hefur verið bjargað frá hamfaraflóðunum í Texas. Búið er að staðfesta þrjú dauðsföll af völdum fellibylsins en talið er að þau séu mun fleiri. 28. ágúst 2017 00:16 Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33 Fordæmislausar aðstæður í Houston vegna Harvey Íbúar í Houston og fjölda annarra borga í Texas mega eiga von á frekara úrhelli í dag en fellibylurinn Harvey hefur herjað á íbúa síðustu daga. 28. ágúst 2017 08:56 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Lögreglustjóri Houston í Texas segist hafa áhyggjur af því hve mörg lík muni finnast þegar flóðin vegna fellibylsins Harvey verða búin. Talið er að fjögur börn og afi þeirra og amma hafi látið lífið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju þegar þau voru á flótta undan flóðunum. Frændi barnanna ók bílnum, samkvæmt héraðsmiðlinum KHou.com, og slapp hann út um glugga bílsins. Í bílnum voru einnig hjón sem voru 84 ára og 81 árs. Þá voru börnin 16, 14, 8 og 6 ára gömul. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur þetta þó ekki verið staðfest af yfirvöldum. Vitað er að minnst átta séu látnir.Samkvæmt frétt Reuters er búist við því að flóðin muni versna þar sem til stendur að hleypa vatni úr hinum ýmsu lónum til að verja stíflur og önnur mannvirki. Rigning mun halda áfram á næstu dögum og mun hún samsvara um ársrigningu á einni viku.Hingað til hefur rigningin mælst minnst 75 sentímetrar og talið er mögulegt að það geti tvöfaldast í vikunni. Búist er við því að um 30 þúsund íbúar Houston muni missa heimili sín í óveðrinu og er Harvey versti fellibylur sem lent hefur á Houston í rúm 50 ár.Houston races to rescue flood victims before storm's return https://t.co/8ghS8kxXJT pic.twitter.com/WzHqlG5NYv— AFP news agency (@AFP) August 28, 2017
Fellibylurinn Harvey Tengdar fréttir Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00 Trump heldur til Texas á þriðjudag Yfir tvö þúsund hefur verið bjargað frá hamfaraflóðunum í Texas. Búið er að staðfesta þrjú dauðsföll af völdum fellibylsins en talið er að þau séu mun fleiri. 28. ágúst 2017 00:16 Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33 Fordæmislausar aðstæður í Houston vegna Harvey Íbúar í Houston og fjölda annarra borga í Texas mega eiga von á frekara úrhelli í dag en fellibylurinn Harvey hefur herjað á íbúa síðustu daga. 28. ágúst 2017 08:56 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00
Trump heldur til Texas á þriðjudag Yfir tvö þúsund hefur verið bjargað frá hamfaraflóðunum í Texas. Búið er að staðfesta þrjú dauðsföll af völdum fellibylsins en talið er að þau séu mun fleiri. 28. ágúst 2017 00:16
Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33
Fordæmislausar aðstæður í Houston vegna Harvey Íbúar í Houston og fjölda annarra borga í Texas mega eiga von á frekara úrhelli í dag en fellibylurinn Harvey hefur herjað á íbúa síðustu daga. 28. ágúst 2017 08:56