Helgi Björns og Úlfur Úlfur skemmta hundruð Íslendingum í Finnlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2017 11:21 Helgi Björns ætlar að vekja upp fyrri vinsældir með hjálp rapptónlistar. Vísir/Anton Brink Líklega verða um þrjú þúsund Íslendingar í Finnlandi á laugardaginn þegar sannkallaður tvíhöfði fer fram hjá karlalandsliðum Íslands í körfubolta og fótbolta. Strákarnir í körfuboltalandsliðinu mæta Pólverjum í Helsinki Arena klukkan 11:45 (13:45 að staðartíma) og fótboltastrákarnir mæta Finnum í Tampere klukkan 16 (18 að staðartíma). Um 1200 Íslendingar hafa keypt miða á leikina fimm sem körfuboltalandsliðið spilar í Helsinki. Þá er von á góðri viðbót á leikinn gegn Pólverjum í ljósi þess fjölda sem flýgur utan í það sem verður vonandi eftirminnileg helgarferð. Knattspyrnusamband Íslands hefur selt tæplega 3000 miða á leikinn gegn Finnum í Tampere að því er fram kom á Mbl.is í morgun. Á föstudagskvöldinu verður mikið Íslendingapartý á The Circus í Helsinki. Skemmtistaðurinn er opinber skemmtistaður Íslendinga og Finna á Evrópumótinu að sögn Kristins Geirs Pálssonar, starfsmanns KKÍ. Rappdúettinn Úlfur Úlfur kemur fram á föstudagskvöldinu og sömuleiðis Helgi Björns ásamt félögum sínum í SSSól. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Líklega verða um þrjú þúsund Íslendingar í Finnlandi á laugardaginn þegar sannkallaður tvíhöfði fer fram hjá karlalandsliðum Íslands í körfubolta og fótbolta. Strákarnir í körfuboltalandsliðinu mæta Pólverjum í Helsinki Arena klukkan 11:45 (13:45 að staðartíma) og fótboltastrákarnir mæta Finnum í Tampere klukkan 16 (18 að staðartíma). Um 1200 Íslendingar hafa keypt miða á leikina fimm sem körfuboltalandsliðið spilar í Helsinki. Þá er von á góðri viðbót á leikinn gegn Pólverjum í ljósi þess fjölda sem flýgur utan í það sem verður vonandi eftirminnileg helgarferð. Knattspyrnusamband Íslands hefur selt tæplega 3000 miða á leikinn gegn Finnum í Tampere að því er fram kom á Mbl.is í morgun. Á föstudagskvöldinu verður mikið Íslendingapartý á The Circus í Helsinki. Skemmtistaðurinn er opinber skemmtistaður Íslendinga og Finna á Evrópumótinu að sögn Kristins Geirs Pálssonar, starfsmanns KKÍ. Rappdúettinn Úlfur Úlfur kemur fram á föstudagskvöldinu og sömuleiðis Helgi Björns ásamt félögum sínum í SSSól.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15