Svona verður verðið í H&M á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. ágúst 2017 10:45 Margir hafa beðið lengi eftir komu H&M til Íslands Vísir Fyrsta verslun H&M á Íslandi opnar í Smáralind þann 26. ágúst næstkomandi. Verslunin, sem er sögð þeirra aðalverslun hér á landi, er um 3.000 fermetrar að stærð og á tveimur hæðum. Margir bíða spenntir eftir því að sjá vöruúrvalið og einhverjir velta því fyrir sér hvort koma H&M muni hafa áhrif á verð annarra fataverslana. Við skoðuðum verðlagninguna á nokkrum flíkum og fylgihlutum í íslenskum krónum en verðin má sjá á myndunum hér að neðan.Sjá einnig:H&M boðskortið sent á ranga Mörtu Maríu „Við erum ótrúlega spennt að opna dyrnar á verslun H&M í Smáralind og bjóða viðskiptavinina velkomna. Við höfum nú þegar orðið vör við mikinn spenning í kringum opnunina okkar og hlökkum til þess að standast væntingarnar. Okkar markmið er alltaf að viðskiptavinirnir geti gert góð kaup í H&M, útfrá hugmynd okkar um að bjóða tísku og gæði á góðu verði og á sjálfbæran hátt,“ segir Anna Margrét Gunnarsdóttir markaðs- og upplýsingafulltrúi H&M á Íslandi í samtali við Vísi. Nokkrir útvaldir fengu í vikunni boð í opnunarhóf H&M þar sem þeim gefst kostur á að versla vörur á 20 prósent afslætti, áður en verslunin í Smáralind verður opnuð almenningi. Þeir fyrstu sem mæta á sjálfan opnunardaginn geta átt möguleika á að fá gjafabréf sem gildir í verslanir H&M. Má því búast við því að röð muni myndast fyrir utan verslunina. Við tókum saman verð á nokkrum vinsælum vörum úr því vöruúrvali sem H&M mun bjóða upp á í sínum verslunum hér á landi.Dömur Herrar VísirBörn H&M Tengdar fréttir Nafna lífsstílsdrottningarinnar fékk boðskortið á sérlega opnun H&M fyrir útvalda Mörtu Smörtu var tekið að lengja eftir boðskortinu í viðburðinn sem ætlaður er áhrifavöldum. 11. ágúst 2017 10:41 Íslenskum áhrifavöldum boðið að versla á afslætti í H&M fyrir opnun Íslenskum samfélagsmiðlastjörnum og öðrum áhrifavöldum innan tískuheimsins hefur verið boðið á opnunarhóf H&M á Íslandi, tveimur dögum fyrir hinn eiginlega opnunardag. Áhrifavaldarnir fá að taka með sér vin og býðst að versla vörur á afslætti. 9. ágúst 2017 11:45 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Fyrsta verslun H&M á Íslandi opnar í Smáralind þann 26. ágúst næstkomandi. Verslunin, sem er sögð þeirra aðalverslun hér á landi, er um 3.000 fermetrar að stærð og á tveimur hæðum. Margir bíða spenntir eftir því að sjá vöruúrvalið og einhverjir velta því fyrir sér hvort koma H&M muni hafa áhrif á verð annarra fataverslana. Við skoðuðum verðlagninguna á nokkrum flíkum og fylgihlutum í íslenskum krónum en verðin má sjá á myndunum hér að neðan.Sjá einnig:H&M boðskortið sent á ranga Mörtu Maríu „Við erum ótrúlega spennt að opna dyrnar á verslun H&M í Smáralind og bjóða viðskiptavinina velkomna. Við höfum nú þegar orðið vör við mikinn spenning í kringum opnunina okkar og hlökkum til þess að standast væntingarnar. Okkar markmið er alltaf að viðskiptavinirnir geti gert góð kaup í H&M, útfrá hugmynd okkar um að bjóða tísku og gæði á góðu verði og á sjálfbæran hátt,“ segir Anna Margrét Gunnarsdóttir markaðs- og upplýsingafulltrúi H&M á Íslandi í samtali við Vísi. Nokkrir útvaldir fengu í vikunni boð í opnunarhóf H&M þar sem þeim gefst kostur á að versla vörur á 20 prósent afslætti, áður en verslunin í Smáralind verður opnuð almenningi. Þeir fyrstu sem mæta á sjálfan opnunardaginn geta átt möguleika á að fá gjafabréf sem gildir í verslanir H&M. Má því búast við því að röð muni myndast fyrir utan verslunina. Við tókum saman verð á nokkrum vinsælum vörum úr því vöruúrvali sem H&M mun bjóða upp á í sínum verslunum hér á landi.Dömur Herrar VísirBörn
H&M Tengdar fréttir Nafna lífsstílsdrottningarinnar fékk boðskortið á sérlega opnun H&M fyrir útvalda Mörtu Smörtu var tekið að lengja eftir boðskortinu í viðburðinn sem ætlaður er áhrifavöldum. 11. ágúst 2017 10:41 Íslenskum áhrifavöldum boðið að versla á afslætti í H&M fyrir opnun Íslenskum samfélagsmiðlastjörnum og öðrum áhrifavöldum innan tískuheimsins hefur verið boðið á opnunarhóf H&M á Íslandi, tveimur dögum fyrir hinn eiginlega opnunardag. Áhrifavaldarnir fá að taka með sér vin og býðst að versla vörur á afslætti. 9. ágúst 2017 11:45 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Nafna lífsstílsdrottningarinnar fékk boðskortið á sérlega opnun H&M fyrir útvalda Mörtu Smörtu var tekið að lengja eftir boðskortinu í viðburðinn sem ætlaður er áhrifavöldum. 11. ágúst 2017 10:41
Íslenskum áhrifavöldum boðið að versla á afslætti í H&M fyrir opnun Íslenskum samfélagsmiðlastjörnum og öðrum áhrifavöldum innan tískuheimsins hefur verið boðið á opnunarhóf H&M á Íslandi, tveimur dögum fyrir hinn eiginlega opnunardag. Áhrifavaldarnir fá að taka með sér vin og býðst að versla vörur á afslætti. 9. ágúst 2017 11:45