Listamaður blundaði í Sævari árum saman Ólöf Skaftadóttir skrifar 14. ágúst 2017 09:00 Sævar Karl og fjölskylda tóku forskot á sæluna og héldu upp á sjötugsafmæli Sævars Karls á laugardaginn, í blíðskaparveðri í garðinum á heimili þeirra hjóna. vísir/ernir Sævar Karl Ólason, myndlistarmaður og fyrrverandi kaupmaður, fagnar sjötíu ára afmæli sínu í dag. Þessi nýi tugur leggst alveg ljómandi vel í mig,“ segir Sævar Karl Ólason, myndlistarmaður og fyrrverandi kaupmaður, en hann fagnar sjötíu ára afmæli sínu í dag. Sævar Karl þekkja flestir, en hann rak fataverslun sína í Bankastræti í fjölmörg ár og er þekktur fagurkeri. Hann seldi verslunina fyrir sléttum tíu árum, í góðærinu, og starfar í dag sem myndlistarmaður. Raunar stendur yfir sýning á módelskyssum eftir hann þessa dagana, hjá Ófeigi gullsmiði á Skólavörðustíg 5. „Þetta er afskaplega fallegt, lítið gallerí. Það hentar því vel sem ég er að sýna núna, sem er raunar nokkuð frábrugðið því sem ég er vanur að gera. Minn stíll er abstraktmálverkið á stórum skala,“ útskýrir Sævar, sem segir myndlistarmanninn hafa blundað í sér árum saman. Hann hóf að stunda listnám meðfram kaupmennskunni. „Ég stundaði námið svo vel að það fór að hægja á versluninni hjá mér,“ segir Sævar og hlær. „Ég sakna ekki verslunarinnar þó ég hugsi hlýlega til þeirra ára og minna kúnna.“ Sævar Karl og fjölskylda tóku forskot á sæluna og héldu upp á stórafmælið á laugardaginn, í blíðskaparveðri í garðinum á heimili þeirra hjóna til þriggja áratuga í miðbænum. „Við buðum vinum og fjölskyldu að koma og fagna með okkur. Synir okkar tveir, sem báðir búa í útlöndum, komu heim af þessu tilefni, þannig að ég er hinn lukkulegasti með þetta allt saman,“ segir Sævar. Mest lesið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Tónlist Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Uppskriftir Fleiri fréttir „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Sjá meira
Sævar Karl Ólason, myndlistarmaður og fyrrverandi kaupmaður, fagnar sjötíu ára afmæli sínu í dag. Þessi nýi tugur leggst alveg ljómandi vel í mig,“ segir Sævar Karl Ólason, myndlistarmaður og fyrrverandi kaupmaður, en hann fagnar sjötíu ára afmæli sínu í dag. Sævar Karl þekkja flestir, en hann rak fataverslun sína í Bankastræti í fjölmörg ár og er þekktur fagurkeri. Hann seldi verslunina fyrir sléttum tíu árum, í góðærinu, og starfar í dag sem myndlistarmaður. Raunar stendur yfir sýning á módelskyssum eftir hann þessa dagana, hjá Ófeigi gullsmiði á Skólavörðustíg 5. „Þetta er afskaplega fallegt, lítið gallerí. Það hentar því vel sem ég er að sýna núna, sem er raunar nokkuð frábrugðið því sem ég er vanur að gera. Minn stíll er abstraktmálverkið á stórum skala,“ útskýrir Sævar, sem segir myndlistarmanninn hafa blundað í sér árum saman. Hann hóf að stunda listnám meðfram kaupmennskunni. „Ég stundaði námið svo vel að það fór að hægja á versluninni hjá mér,“ segir Sævar og hlær. „Ég sakna ekki verslunarinnar þó ég hugsi hlýlega til þeirra ára og minna kúnna.“ Sævar Karl og fjölskylda tóku forskot á sæluna og héldu upp á stórafmælið á laugardaginn, í blíðskaparveðri í garðinum á heimili þeirra hjóna til þriggja áratuga í miðbænum. „Við buðum vinum og fjölskyldu að koma og fagna með okkur. Synir okkar tveir, sem báðir búa í útlöndum, komu heim af þessu tilefni, þannig að ég er hinn lukkulegasti með þetta allt saman,“ segir Sævar.
Mest lesið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Tónlist Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Uppskriftir Fleiri fréttir „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Sjá meira