Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. ágúst 2017 17:26 Hægt verður að fljúga til 75 áfangastaða frá Íslandi í september og október. Að sögn Kristján Sigurjónssonar hjá Túrista er óhætt að halda því fram að aldrei áður hafi framboðið á flugi yfir haustmánuðina verið jafn mikið fyrir þá Íslendinga sem vilja fara út í heim. Listinn yfir áfangastaðina 75, sem turisti.is tók saman, er bæði langur og fjölbreyttur en hann tekur til flugs frá Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Kristján, í samtali við Reykjavík síðdegis, vísaði þá sérstaklega til fjölmargra áfangastaða vestanhafs sem bæst hafa í flóruna á síðustu misserum. Þá hafi samkeppnin í flugi til og frá landinu og sem dæmi um það bendir Kristján á að FinnAir hafi ákveðið að halda áætlunarflugi sínu milli Íslands og Helsinki áfram. Umsvif hins ungverska WizzAir hafa einnig aukist umtalsvert og flug til Austur-Evrópu hefur því aldrei verið jafn hagstætt. Hér að neðan má sjá hinn langa lista sem Túristi tók saman. Í spilaranum hér að ofan má heyra spjall Kristjáns Sigurjónssonar við þá félaga í Reykjavík síðdegis. Aberdeen, Skotland. Alicante, Spánn Amsterdam, Holland Anchorage, Bandaríkin Barcelona, Spánn Basel, Sviss Belfast, N-Írland Bergen, Noregur Berlín, Þýskaland Billund, Danmörk Birmingham, England Boston, Bandaríkin Bremen, Þýskaland Bristol, England Brussel, Belgía Búdapest, Ungverjaland Chicago, Bandaríkin Cork, Írland Denver, Bandaríkin Dresden, Þýskaland Dublin, Írland Dusseldorf, Þýskaland Edinborg, Skotland Edmonton, Kanada Frankfurt, Þýskaland Friedrichshafen, Þýskaland Gdansk, Pólland Genf, Sviss Glasgow, Skotland Gautaborg, Svíþjóð Halifax, Kanada Hamborg, Þýskaland Helsinki, Finnland Katowice, Pólland Kaupmannahöfn, Danmörk Kulusuk, Grænland Las Palmas, Kanarí Spánn London, England Los Angeles, Bandaríkin Lyon, Frakkland Madríd, Spánn Malaga, Spánn Manchester, England Miami, Bandaríkin Minneapolis, Bandaríkin Montreal, Kanada Munchen, Þýskaland Narsarsuaq, Grænland New York, Bandaríkin Nurnberg, Þýskaland Nuuk, Grænland Orlando, Bandaríkin Ósló, Noregur París, Frakkland Philadelphia, Bandaríkin Pittsburgh, Bandaríkin Portland, Bandaríkin Prag, Tékkland Riga, Lettland San Francisco Seattle, Bandaríkin Stavanger, Noregur Stokkhólmur, Svíþjóð Tampa, Bandaríkin Tenerife, Spánn Toronto, Kanada Trieste, Ítalía Vancouver, Kanada Varsjá, Pólland Vilninus, Litháen Washington, Bandaríkin Wroclaw, Pólland Zurich, Sviss Þórshöfn, Færeyjar Þrándheimur, Noregur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Sjá meira
Hægt verður að fljúga til 75 áfangastaða frá Íslandi í september og október. Að sögn Kristján Sigurjónssonar hjá Túrista er óhætt að halda því fram að aldrei áður hafi framboðið á flugi yfir haustmánuðina verið jafn mikið fyrir þá Íslendinga sem vilja fara út í heim. Listinn yfir áfangastaðina 75, sem turisti.is tók saman, er bæði langur og fjölbreyttur en hann tekur til flugs frá Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Kristján, í samtali við Reykjavík síðdegis, vísaði þá sérstaklega til fjölmargra áfangastaða vestanhafs sem bæst hafa í flóruna á síðustu misserum. Þá hafi samkeppnin í flugi til og frá landinu og sem dæmi um það bendir Kristján á að FinnAir hafi ákveðið að halda áætlunarflugi sínu milli Íslands og Helsinki áfram. Umsvif hins ungverska WizzAir hafa einnig aukist umtalsvert og flug til Austur-Evrópu hefur því aldrei verið jafn hagstætt. Hér að neðan má sjá hinn langa lista sem Túristi tók saman. Í spilaranum hér að ofan má heyra spjall Kristjáns Sigurjónssonar við þá félaga í Reykjavík síðdegis. Aberdeen, Skotland. Alicante, Spánn Amsterdam, Holland Anchorage, Bandaríkin Barcelona, Spánn Basel, Sviss Belfast, N-Írland Bergen, Noregur Berlín, Þýskaland Billund, Danmörk Birmingham, England Boston, Bandaríkin Bremen, Þýskaland Bristol, England Brussel, Belgía Búdapest, Ungverjaland Chicago, Bandaríkin Cork, Írland Denver, Bandaríkin Dresden, Þýskaland Dublin, Írland Dusseldorf, Þýskaland Edinborg, Skotland Edmonton, Kanada Frankfurt, Þýskaland Friedrichshafen, Þýskaland Gdansk, Pólland Genf, Sviss Glasgow, Skotland Gautaborg, Svíþjóð Halifax, Kanada Hamborg, Þýskaland Helsinki, Finnland Katowice, Pólland Kaupmannahöfn, Danmörk Kulusuk, Grænland Las Palmas, Kanarí Spánn London, England Los Angeles, Bandaríkin Lyon, Frakkland Madríd, Spánn Malaga, Spánn Manchester, England Miami, Bandaríkin Minneapolis, Bandaríkin Montreal, Kanada Munchen, Þýskaland Narsarsuaq, Grænland New York, Bandaríkin Nurnberg, Þýskaland Nuuk, Grænland Orlando, Bandaríkin Ósló, Noregur París, Frakkland Philadelphia, Bandaríkin Pittsburgh, Bandaríkin Portland, Bandaríkin Prag, Tékkland Riga, Lettland San Francisco Seattle, Bandaríkin Stavanger, Noregur Stokkhólmur, Svíþjóð Tampa, Bandaríkin Tenerife, Spánn Toronto, Kanada Trieste, Ítalía Vancouver, Kanada Varsjá, Pólland Vilninus, Litháen Washington, Bandaríkin Wroclaw, Pólland Zurich, Sviss Þórshöfn, Færeyjar Þrándheimur, Noregur
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Sjá meira