Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. ágúst 2017 17:26 Hægt verður að fljúga til 75 áfangastaða frá Íslandi í september og október. Að sögn Kristján Sigurjónssonar hjá Túrista er óhætt að halda því fram að aldrei áður hafi framboðið á flugi yfir haustmánuðina verið jafn mikið fyrir þá Íslendinga sem vilja fara út í heim. Listinn yfir áfangastaðina 75, sem turisti.is tók saman, er bæði langur og fjölbreyttur en hann tekur til flugs frá Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Kristján, í samtali við Reykjavík síðdegis, vísaði þá sérstaklega til fjölmargra áfangastaða vestanhafs sem bæst hafa í flóruna á síðustu misserum. Þá hafi samkeppnin í flugi til og frá landinu og sem dæmi um það bendir Kristján á að FinnAir hafi ákveðið að halda áætlunarflugi sínu milli Íslands og Helsinki áfram. Umsvif hins ungverska WizzAir hafa einnig aukist umtalsvert og flug til Austur-Evrópu hefur því aldrei verið jafn hagstætt. Hér að neðan má sjá hinn langa lista sem Túristi tók saman. Í spilaranum hér að ofan má heyra spjall Kristjáns Sigurjónssonar við þá félaga í Reykjavík síðdegis. Aberdeen, Skotland. Alicante, Spánn Amsterdam, Holland Anchorage, Bandaríkin Barcelona, Spánn Basel, Sviss Belfast, N-Írland Bergen, Noregur Berlín, Þýskaland Billund, Danmörk Birmingham, England Boston, Bandaríkin Bremen, Þýskaland Bristol, England Brussel, Belgía Búdapest, Ungverjaland Chicago, Bandaríkin Cork, Írland Denver, Bandaríkin Dresden, Þýskaland Dublin, Írland Dusseldorf, Þýskaland Edinborg, Skotland Edmonton, Kanada Frankfurt, Þýskaland Friedrichshafen, Þýskaland Gdansk, Pólland Genf, Sviss Glasgow, Skotland Gautaborg, Svíþjóð Halifax, Kanada Hamborg, Þýskaland Helsinki, Finnland Katowice, Pólland Kaupmannahöfn, Danmörk Kulusuk, Grænland Las Palmas, Kanarí Spánn London, England Los Angeles, Bandaríkin Lyon, Frakkland Madríd, Spánn Malaga, Spánn Manchester, England Miami, Bandaríkin Minneapolis, Bandaríkin Montreal, Kanada Munchen, Þýskaland Narsarsuaq, Grænland New York, Bandaríkin Nurnberg, Þýskaland Nuuk, Grænland Orlando, Bandaríkin Ósló, Noregur París, Frakkland Philadelphia, Bandaríkin Pittsburgh, Bandaríkin Portland, Bandaríkin Prag, Tékkland Riga, Lettland San Francisco Seattle, Bandaríkin Stavanger, Noregur Stokkhólmur, Svíþjóð Tampa, Bandaríkin Tenerife, Spánn Toronto, Kanada Trieste, Ítalía Vancouver, Kanada Varsjá, Pólland Vilninus, Litháen Washington, Bandaríkin Wroclaw, Pólland Zurich, Sviss Þórshöfn, Færeyjar Þrándheimur, Noregur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Hægt verður að fljúga til 75 áfangastaða frá Íslandi í september og október. Að sögn Kristján Sigurjónssonar hjá Túrista er óhætt að halda því fram að aldrei áður hafi framboðið á flugi yfir haustmánuðina verið jafn mikið fyrir þá Íslendinga sem vilja fara út í heim. Listinn yfir áfangastaðina 75, sem turisti.is tók saman, er bæði langur og fjölbreyttur en hann tekur til flugs frá Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Kristján, í samtali við Reykjavík síðdegis, vísaði þá sérstaklega til fjölmargra áfangastaða vestanhafs sem bæst hafa í flóruna á síðustu misserum. Þá hafi samkeppnin í flugi til og frá landinu og sem dæmi um það bendir Kristján á að FinnAir hafi ákveðið að halda áætlunarflugi sínu milli Íslands og Helsinki áfram. Umsvif hins ungverska WizzAir hafa einnig aukist umtalsvert og flug til Austur-Evrópu hefur því aldrei verið jafn hagstætt. Hér að neðan má sjá hinn langa lista sem Túristi tók saman. Í spilaranum hér að ofan má heyra spjall Kristjáns Sigurjónssonar við þá félaga í Reykjavík síðdegis. Aberdeen, Skotland. Alicante, Spánn Amsterdam, Holland Anchorage, Bandaríkin Barcelona, Spánn Basel, Sviss Belfast, N-Írland Bergen, Noregur Berlín, Þýskaland Billund, Danmörk Birmingham, England Boston, Bandaríkin Bremen, Þýskaland Bristol, England Brussel, Belgía Búdapest, Ungverjaland Chicago, Bandaríkin Cork, Írland Denver, Bandaríkin Dresden, Þýskaland Dublin, Írland Dusseldorf, Þýskaland Edinborg, Skotland Edmonton, Kanada Frankfurt, Þýskaland Friedrichshafen, Þýskaland Gdansk, Pólland Genf, Sviss Glasgow, Skotland Gautaborg, Svíþjóð Halifax, Kanada Hamborg, Þýskaland Helsinki, Finnland Katowice, Pólland Kaupmannahöfn, Danmörk Kulusuk, Grænland Las Palmas, Kanarí Spánn London, England Los Angeles, Bandaríkin Lyon, Frakkland Madríd, Spánn Malaga, Spánn Manchester, England Miami, Bandaríkin Minneapolis, Bandaríkin Montreal, Kanada Munchen, Þýskaland Narsarsuaq, Grænland New York, Bandaríkin Nurnberg, Þýskaland Nuuk, Grænland Orlando, Bandaríkin Ósló, Noregur París, Frakkland Philadelphia, Bandaríkin Pittsburgh, Bandaríkin Portland, Bandaríkin Prag, Tékkland Riga, Lettland San Francisco Seattle, Bandaríkin Stavanger, Noregur Stokkhólmur, Svíþjóð Tampa, Bandaríkin Tenerife, Spánn Toronto, Kanada Trieste, Ítalía Vancouver, Kanada Varsjá, Pólland Vilninus, Litháen Washington, Bandaríkin Wroclaw, Pólland Zurich, Sviss Þórshöfn, Færeyjar Þrándheimur, Noregur
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent