FH seldi Kristján Flóka til norska félagsins Start Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 22:19 Kristján Flóki Finnbogason. Vísir/Stefán Kristján Flóki Finnbogason hefur spilað sinn síðasta leik með FH í sumar en Íslandsmeistararnir hafa selt þennan öfluga framherja til norska félagsins Start. Start staðfestir kaupin inn á heimasíðu sinni í kvöld. Kristján Flóki hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við liðið. Start spilar í norsku b-deildinni þar sem liðið er í baráttunni um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Hinn 22 ára gamli Kristján Flóki hefur skorað 8 mörk í 14 leikjum með FH í Pepsi-deildinni. Hann hefði getað unnið titil í sínum síðasta leik með FH en varð að sætta sig við silfur í bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi. Kristján Flóki kemur til Start á föstudaginn og gæti mögulega spilað sinn fyrsta leik á móti Tromsdalen í norsku b-deildinni á sunnudaginn. Þetta er í annað skiptið sem Kristján Flóki fer út en hann var í herbúðum danska félagsins FC Kaupmannahöfn frá 2013 til 2015. „Ég hef fylgst með þessum framherja í langan tíma og hann er svona dæmigerður framherji. Hann er sterkur í návígum, agressívur og góður skallamaður. Hann er líka ungur ennþá sem er gerir þetta enn betra fyrir okkur. Við sjáum möguleika fyrir hann að bæta sig,“ sagði Tor Kristian Karlsen, íþróttastjóri Start um Kristján Flóka á heimasíðu félagsins. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Kristján Flóki Finnbogason hefur spilað sinn síðasta leik með FH í sumar en Íslandsmeistararnir hafa selt þennan öfluga framherja til norska félagsins Start. Start staðfestir kaupin inn á heimasíðu sinni í kvöld. Kristján Flóki hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við liðið. Start spilar í norsku b-deildinni þar sem liðið er í baráttunni um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Hinn 22 ára gamli Kristján Flóki hefur skorað 8 mörk í 14 leikjum með FH í Pepsi-deildinni. Hann hefði getað unnið titil í sínum síðasta leik með FH en varð að sætta sig við silfur í bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi. Kristján Flóki kemur til Start á föstudaginn og gæti mögulega spilað sinn fyrsta leik á móti Tromsdalen í norsku b-deildinni á sunnudaginn. Þetta er í annað skiptið sem Kristján Flóki fer út en hann var í herbúðum danska félagsins FC Kaupmannahöfn frá 2013 til 2015. „Ég hef fylgst með þessum framherja í langan tíma og hann er svona dæmigerður framherji. Hann er sterkur í návígum, agressívur og góður skallamaður. Hann er líka ungur ennþá sem er gerir þetta enn betra fyrir okkur. Við sjáum möguleika fyrir hann að bæta sig,“ sagði Tor Kristian Karlsen, íþróttastjóri Start um Kristján Flóka á heimasíðu félagsins.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira