Everton hélt upp á komu Gylfa með 2-0 sigri í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2017 21:00 Gylfi Þór Sigurðsson sá nýju lærisveinana vinna góðan sigur í kvöld. Hér heilsar hann stuðningsmönnunum fyrir leikinn. Vísir/AFP Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Everton vann leikinn 2-0 á Goodison Park í kvöld og er því langt frá því að vera öruggt með sæti í Evrópudeildinni enda seinni leikurinn eftir í Króatíu. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins fyrir leikinn og fylgdist með nýju liðsfélögunum síðan úr stúkunni. Bæði mörk Everton-liðsins komu í fyrri hálfleiknum. Miðvörðurinn Michael Keane skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið á 30. mínútu og Idrissa Gueye skoraði síðan annað markið á 45. mínútu eftir stoðsendingu frá Wayne Rooney. Everton spilaði vel fyrsta klukkutímann en gaf svo eftir. Það hefði munað miklu um það að ná inn fleiri mörkum í seinni hálfleiknum en þeir verða vonandi með Gylfa Þór Sigurðsson í búning í seinni leiknum í næstu viku. Markvörðurinn Jordan Pickford átti líka mjög góðan leik fyrir Everton og sá til þess að Króatarnir sluppu ekki heim með mikilvægt útivallarmark. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Everton vann leikinn 2-0 á Goodison Park í kvöld og er því langt frá því að vera öruggt með sæti í Evrópudeildinni enda seinni leikurinn eftir í Króatíu. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins fyrir leikinn og fylgdist með nýju liðsfélögunum síðan úr stúkunni. Bæði mörk Everton-liðsins komu í fyrri hálfleiknum. Miðvörðurinn Michael Keane skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið á 30. mínútu og Idrissa Gueye skoraði síðan annað markið á 45. mínútu eftir stoðsendingu frá Wayne Rooney. Everton spilaði vel fyrsta klukkutímann en gaf svo eftir. Það hefði munað miklu um það að ná inn fleiri mörkum í seinni hálfleiknum en þeir verða vonandi með Gylfa Þór Sigurðsson í búning í seinni leiknum í næstu viku. Markvörðurinn Jordan Pickford átti líka mjög góðan leik fyrir Everton og sá til þess að Króatarnir sluppu ekki heim með mikilvægt útivallarmark.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira